Klippa af Messi sem vekur undrun Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 23:01 Messi með svipbrigði í sigrinum nauma á Dynamo Kiev í gær. Urbanandsport/NurPhoto via Getty Images Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Messi skoraði úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu sem hann fiskaði sjálfur og á 65. mínútu skoraði Gerard Pique eftir stoðsendingu Ansu Fati. Gestirnir minnkuðu muninn stundarfjórðungi fyrir leikslok og pressuðu Börsunga en náðu ekki að skora. Marc-André ter Stegen var mættur aftur í markið hjá Barcelona og hann átti afar góðan leik. Hann bjargaði Börsungum trekk í trekk en Úkraínumennirnir pressuðu vel á þá spænsku í lokin. Lionel Messi virtist hafa lítinn áhuga á að taka þátt í varnarleiknum ef marka má klippu sem fer nú eins og eldur í sinu um netið. Couldn t believe what I was seeing a few weeks ago when I saw Messi walking on the edge of his box in the El Clasico and Modric effortlessly going past him. Messi treating this season like a training session. pic.twitter.com/4GrpS9dGeT— Socanalysis (@SocanalysisHQ) November 5, 2020 @elchiringuitotv reports that Messi walking around and not helping in defence is a lack of respect to his teammates. #JUGONES#fcblive #UCL #BarçaDynamo pic.twitter.com/6CtOhSVKpf— BarçaLive24/7 (@BarcaLive24_7) November 5, 2020 Þá er komið fram á 93. mínútu leiksins og Úkraínumennirnir voru að byggja upp sókn. Þegar varnarmaður Dynamo tók boltann í átt að Messi virtist Argentínumaðurinn ekki hafa mikla orku eftir en skömmu síðar var sem betur fer, Börsunga vegna, leikurinn flautaður af. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlinum en klippuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messi röltandi Meistaradeild Evrópu Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Lionel Messi skoraði fyrra mark Barcelona í 2-1 sigrinum á Dynamo Kiev í gær. Það var hins vegar annað atvik úr leiknum sem var meira rætt eftir leikinn og það gerðist í uppbótartíma leiksins. Messi skoraði úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu sem hann fiskaði sjálfur og á 65. mínútu skoraði Gerard Pique eftir stoðsendingu Ansu Fati. Gestirnir minnkuðu muninn stundarfjórðungi fyrir leikslok og pressuðu Börsunga en náðu ekki að skora. Marc-André ter Stegen var mættur aftur í markið hjá Barcelona og hann átti afar góðan leik. Hann bjargaði Börsungum trekk í trekk en Úkraínumennirnir pressuðu vel á þá spænsku í lokin. Lionel Messi virtist hafa lítinn áhuga á að taka þátt í varnarleiknum ef marka má klippu sem fer nú eins og eldur í sinu um netið. Couldn t believe what I was seeing a few weeks ago when I saw Messi walking on the edge of his box in the El Clasico and Modric effortlessly going past him. Messi treating this season like a training session. pic.twitter.com/4GrpS9dGeT— Socanalysis (@SocanalysisHQ) November 5, 2020 @elchiringuitotv reports that Messi walking around and not helping in defence is a lack of respect to his teammates. #JUGONES#fcblive #UCL #BarçaDynamo pic.twitter.com/6CtOhSVKpf— BarçaLive24/7 (@BarcaLive24_7) November 5, 2020 Þá er komið fram á 93. mínútu leiksins og Úkraínumennirnir voru að byggja upp sókn. Þegar varnarmaður Dynamo tók boltann í átt að Messi virtist Argentínumaðurinn ekki hafa mikla orku eftir en skömmu síðar var sem betur fer, Börsunga vegna, leikurinn flautaður af. Þeir eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í riðlinum en klippuna má sjá hér að neðan. Klippa: Messi röltandi
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira