Sjáðu mistökin hjá Man. United, mörkin hjá Chelsea og er Barcelona slapp með skrekkinn Anton Ingi Leifsson skrifar 5. nóvember 2020 07:01 Ole Gunnar Solskjær átti erfiðan dag í Tyrklandi í gær. Salih Zeki Fazlioglu/Anadolu Agency Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. Man. United tapaði 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir í Tyrklandi í dag. United hafði unnið fyrstu tvo leikina í riðlinum og voru mörkin sem United fengu á sig ansi klaufarleg. Chelsea rúllaði yfir Rennes á heimavelli og er liðið með fullt hús stiga. Timo Werner skoraði tvö mörk og Tammy Abraham eitt en Rennes lék einum manni færri allan síðari hálfleikinn. Barcelona slapp með skrekkinn gegn Dynamo Kiev á heimavelli. Lionel Messi og Gerard Pique skoruðu mörk Barcelona en Úkraínumennirnir óðu í færum. Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Basaksehir - Man. United 2-1 Klippa: Chelsea - Rennes 3-0 Klippa: Barcelona - Dynamo Kiev 2-1 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4. nóvember 2020 21:50 Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4. nóvember 2020 19:46 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Manchester Unitd missteig sig í Tyrklandi, Chelsea er á fullri ferð og sömu sögu má segja af Barcelona í Meistaradeildinni. Man. United tapaði 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir í Tyrklandi í dag. United hafði unnið fyrstu tvo leikina í riðlinum og voru mörkin sem United fengu á sig ansi klaufarleg. Chelsea rúllaði yfir Rennes á heimavelli og er liðið með fullt hús stiga. Timo Werner skoraði tvö mörk og Tammy Abraham eitt en Rennes lék einum manni færri allan síðari hálfleikinn. Barcelona slapp með skrekkinn gegn Dynamo Kiev á heimavelli. Lionel Messi og Gerard Pique skoruðu mörk Barcelona en Úkraínumennirnir óðu í færum. Mörkin úr þessum þremur leikjum má sjá hér að neðan. Klippa: Basaksehir - Man. United 2-1 Klippa: Chelsea - Rennes 3-0 Klippa: Barcelona - Dynamo Kiev 2-1
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4. nóvember 2020 21:50 Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4. nóvember 2020 19:46 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Sigurganga Chelsea heldur áfram en PSG í vandræðum | Messi og Håland skoruðu en Ronaldo ekki Mörkunum rigndi er átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Í mörgum riðlanna eru línurnar farnar að skýrast. 4. nóvember 2020 21:50
Hroðalegur varnarleikur kostaði United sigurinn í Tyrklandi Manchester United tapaði sínum fyrsta leik í H-riðli Meistaradeildar Evrópu er þeir ensku töpuðu 2-1 fyrir Instanbul Basaksehir á útivelli í kvöld. 4. nóvember 2020 19:46