Fjöldi tilkynninga hefur borist um heimilisofbeldi og brot á sóttvarnalögum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 31. október 2020 18:30 Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. vísir/vilhelm Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira
Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti í nótt. 56 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Af þeim 56 sem greindust innanlands í gær voru 17 utan sóttkvíar. 64 eru á gjörgæslu líkt og í gær. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir segir að um 200 smit megi rekja til Landakots. „Sú tala fer kannski eitthvað vaxandi en svo fara menn kannski að missa töluna á henni en hún er af þessari stærðargráðu,“ sagði Þórólfur. Hertar aðgerðir hafa tekið gildi og þurfa nú börn sex ára og eldri að bera grímur og viðhafa tveggja metra fjarlægðarmörk. Aðeins mega tíu koma saman og er ýmiskonar starfsemi gert að loka. Ellefu tilkynningar um brot á sóttvarnareglum Ellefu tilkynningar hafa borist lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu það sem af er degi vegna gruns um brot á þeim sóttvarnareglum sem tóku gildi á miðnætti. Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu segir að nokkrar tilkynningana snúi að verslunum. Dæmi séu um að gestir verslana neiti að framfylgja reglum um grímuskyldu svo dæmi sé tekið. Einnig snúi tilkynningar að því að verslanir fylgi ekki reglum. Þá séu dæmi um hópamyndun og að fólk reyni að komast hjá reglum með því að heimfæra viðburð eða athöfn undir undanþáguheimild. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi Flytja þurfi einn á sjúkrahús í nótt vegna heimilisofbeldis. Fjórar tilkynningar um heimilisofbeldi voru tilkynntar lögreglu í gærkvöld og nótt. Ríkislögreglustjóri sagði á upplýsingafundi almannavarna í mánuðinum að aukin hætta væri á ofbeldi á tímum áfalla líkt og í kórónuveirufaraldrinum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Heimilisofbeldi Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Sjá meira