Erlent

Bandaríkin - Kosningar handan við hornið

Samúel Karl Ólason skrifar
Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við meðal annars um framkvæmd kosninganna í næstu viku og hvað tekur við eftir þær.
Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við meðal annars um framkvæmd kosninganna í næstu viku og hvað tekur við eftir þær.

Það styttist óðfluga í kosningar í Bandaríkjunum og enn sem komið er mælast Joe Biden og Demókratar í betri stöðu en Donald Trump og Repúblikanar. Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við meðal annars um framkvæmd kosninganna í næstu viku og hvað tekur við eftir þær.

Við ræðum einnig um síðustu daga kosningabaráttunnar og annað sem kemur að pólitíkinni í Bandaríkjunum.

Eins og alltaf endar þátturinn svo á leiklestri á Trump-tísti vikunnar.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.