Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2020 14:00 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Evrópumeistarabikarnum. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Evrópumeistara Lyon, er ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo. Frá þessu er greint á mbl.is. Leitað var til sérfræðinga til að velja bestu fótboltakonu í Evrópu 2020. Búið er að velja þær 20 bestu og sérfræðingarnir velja síðan þær fimm bestu úr þeim hópi. Á lista FourFourTwo eru alls átta leikmenn sem léku með Lyon á þessu ári. Auk Söru eru það Lucy Bronze, Dzsenifer Marozsán, Eugenie Le Sommer, Wendie Renard, Amel Majri, Delphine Cascarino og Sarah Bouhaddi. Sara varð tvöfaldur meistari með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún gekk í raðir Lyon í sumar. Hún varð Evrópumeistari með franska liðinu og skoraði eitt marka þess í 3-1 sigri á hennar gömlu félögum í Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara vann einnig frönsku bikarkeppnina með Lyon. Í fyrradag sló Sara leikjamet íslenska landsliðsins þegar hún lék sinn 134. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í undankeppni EM. Sara var ein þriggja sem var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Verðlaunin féllu samherja hennar hjá Lyon, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Tuttugu bestu fótboltakonur Evrópu að mati FourFourTwo Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon) Franski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og Evrópumeistara Lyon, er ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo. Frá þessu er greint á mbl.is. Leitað var til sérfræðinga til að velja bestu fótboltakonu í Evrópu 2020. Búið er að velja þær 20 bestu og sérfræðingarnir velja síðan þær fimm bestu úr þeim hópi. Á lista FourFourTwo eru alls átta leikmenn sem léku með Lyon á þessu ári. Auk Söru eru það Lucy Bronze, Dzsenifer Marozsán, Eugenie Le Sommer, Wendie Renard, Amel Majri, Delphine Cascarino og Sarah Bouhaddi. Sara varð tvöfaldur meistari með Wolfsburg í Þýskalandi áður en hún gekk í raðir Lyon í sumar. Hún varð Evrópumeistari með franska liðinu og skoraði eitt marka þess í 3-1 sigri á hennar gömlu félögum í Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara vann einnig frönsku bikarkeppnina með Lyon. Í fyrradag sló Sara leikjamet íslenska landsliðsins þegar hún lék sinn 134. landsleik þegar Ísland tapaði fyrir Svíþjóð, 2-0, í undankeppni EM. Sara var ein þriggja sem var tilnefnd sem besti miðjumaður Meistaradeildarinnar tímabilið 2019-20. Verðlaunin féllu samherja hennar hjá Lyon, Dzsenifer Marozsán, í skaut. Tuttugu bestu fótboltakonur Evrópu að mati FourFourTwo Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon)
Alexia Putellas (Barcelona) Alexandra Popp (Wolfsburg) Amel Majri (Lyon) Bethany England (Chelsea) Christiane Endler (PSG) Debinha (North Carolina Courage) Delphine Cascarino (Lyon) Denise O’Sullivan (North Carolina Courage/Brighton) Dzsenifer Marozsán (Lyon) Eugenie Le Sommer (Lyon) Ewa Pajor (Wolfsburg) Guro Reiten (Chelsea) Ji So-yun (Chelsea) Lucy Bronze (Lyon/Man. City) Marie-Antoinette Katoto (PSG) Pernille Harder (Wolfsburg/Chelsea) Sara Björk Gunnarsdottir (Wolfsburg/Lyon) Sarah Bouhaddi (Lyon) Vivianne Miedema (Arsenal) Wendie Renard (Lyon)
Franski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49 Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37 Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Sara Björk: Í fyrri leiknum risum við upp en í dag fannst mér við detta niður Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði Íslands, var svekkt eftir 2-0 tapið gegn Svíþjóð í Gautaborg í kvöld. Leikurinn var liður í undankeppni EM 2021. 27. október 2020 19:49
Umfjöllun: Ísland - Svíþjóð 0-2 | Efsta sætið úr sögunni eftir tap í Gautaborg Ísland tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2022 þegar það sótti Svíþjóð heim. Lokatölur 2-0, Svíum í vil. 27. október 2020 19:37
Tíu eftirminnilegustu landsleikirnir á ferli Söru Bjarkar Vísir fer yfir helstu vörðurnar á landsliðsferli Söru Bjarkar Gunnarsdóttur sem bætir leikjamet íslenska kvennalandsliðsins gegn Svíþjóð í kvöld. 27. október 2020 12:01