Fimmtungur þingmanna hefur fengið Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2020 13:46 Frá fundi Vladimir Pútíns og Víatéslav Volodín, forseta og forseta Dúmunnar. Forsetaembætti Rússlands Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Nýsmituðum hefur fjölgað verulega í Rússlandi á undanförnum vikum og í dag var tilkynnt að 17.347 hefðu greinst smitaðir af nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19, í gær. Sú tala hefur aldrei verið hærri. Í heildina hafa 1.531.224 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 26.269 dáið. Alls eru 38 þingmenn á sjúkrahúsi núna. Einn þeirra er á gjörgæslu og einn hefur dáið. Hann hét Vakha Agajev og var 67 ára gamall. Í heildina hefur 91 þingmaður veikst af Covid-19 í Rússlandi. 450 þingmenn sitja í Dúmunni og var gripið til sóttvarnaraðgerða þar í síðasta mánuði, samkvæmt frétt Moscow Times, eftir að á annan tug þingmanna greindust smitaðir. Volodín bað þá þingmenn sem þykja hvað viðkvæmastir að vinna að heiman. Minnst einn þingmaður hefur smitast þrátt fyrir að hafa fengið Sputnik-bóluefnið rússneska. Sá telur að hann hafi fengið lyfleysu. Volodín sagði að þrátt fyrir þessi smit og sóttvarnaraðgerðir væri Persónulegur fundur þeirra Pútín og Volodín hefur vakið athygli og þá sérstaklega fyrir þær sakir að Volodín hafði ekki sést á þingi í um tvær vikur. Þykir það styðja við fréttir um að Pútín, sem hefur einangrað sig fyrir utan Moskvu og takmarkað fundi sína með öðrum, hafi gert öllum sem hitti hann að fara í tveggja vikna sóttkví áður. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira
Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Nýsmituðum hefur fjölgað verulega í Rússlandi á undanförnum vikum og í dag var tilkynnt að 17.347 hefðu greinst smitaðir af nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19, í gær. Sú tala hefur aldrei verið hærri. Í heildina hafa 1.531.224 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 26.269 dáið. Alls eru 38 þingmenn á sjúkrahúsi núna. Einn þeirra er á gjörgæslu og einn hefur dáið. Hann hét Vakha Agajev og var 67 ára gamall. Í heildina hefur 91 þingmaður veikst af Covid-19 í Rússlandi. 450 þingmenn sitja í Dúmunni og var gripið til sóttvarnaraðgerða þar í síðasta mánuði, samkvæmt frétt Moscow Times, eftir að á annan tug þingmanna greindust smitaðir. Volodín bað þá þingmenn sem þykja hvað viðkvæmastir að vinna að heiman. Minnst einn þingmaður hefur smitast þrátt fyrir að hafa fengið Sputnik-bóluefnið rússneska. Sá telur að hann hafi fengið lyfleysu. Volodín sagði að þrátt fyrir þessi smit og sóttvarnaraðgerðir væri Persónulegur fundur þeirra Pútín og Volodín hefur vakið athygli og þá sérstaklega fyrir þær sakir að Volodín hafði ekki sést á þingi í um tvær vikur. Þykir það styðja við fréttir um að Pútín, sem hefur einangrað sig fyrir utan Moskvu og takmarkað fundi sína með öðrum, hafi gert öllum sem hitti hann að fara í tveggja vikna sóttkví áður.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ungur karlmaður lést í slysinu á Vesturlandsvegi Innlent Sauð upp úr við athugasemd um að vændiskonan væri karl Innlent Komust yfir myndband af slysinu Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Unglingur réðst ítrekað á strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Sjá meira