Fimmtungur þingmanna hefur fengið Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 26. október 2020 13:46 Frá fundi Vladimir Pútíns og Víatéslav Volodín, forseta og forseta Dúmunnar. Forsetaembætti Rússlands Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Nýsmituðum hefur fjölgað verulega í Rússlandi á undanförnum vikum og í dag var tilkynnt að 17.347 hefðu greinst smitaðir af nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19, í gær. Sú tala hefur aldrei verið hærri. Í heildina hafa 1.531.224 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 26.269 dáið. Alls eru 38 þingmenn á sjúkrahúsi núna. Einn þeirra er á gjörgæslu og einn hefur dáið. Hann hét Vakha Agajev og var 67 ára gamall. Í heildina hefur 91 þingmaður veikst af Covid-19 í Rússlandi. 450 þingmenn sitja í Dúmunni og var gripið til sóttvarnaraðgerða þar í síðasta mánuði, samkvæmt frétt Moscow Times, eftir að á annan tug þingmanna greindust smitaðir. Volodín bað þá þingmenn sem þykja hvað viðkvæmastir að vinna að heiman. Minnst einn þingmaður hefur smitast þrátt fyrir að hafa fengið Sputnik-bóluefnið rússneska. Sá telur að hann hafi fengið lyfleysu. Volodín sagði að þrátt fyrir þessi smit og sóttvarnaraðgerðir væri Persónulegur fundur þeirra Pútín og Volodín hefur vakið athygli og þá sérstaklega fyrir þær sakir að Volodín hafði ekki sést á þingi í um tvær vikur. Þykir það styðja við fréttir um að Pútín, sem hefur einangrað sig fyrir utan Moskvu og takmarkað fundi sína með öðrum, hafi gert öllum sem hitti hann að fara í tveggja vikna sóttkví áður. Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira
Rúmlega fimmtungur rússneskra þingmanna hefur veikst eða er veikur af Covid-19. Þetta kom fram á fundi Víatéslav Volodín, forseta Dúmunnar, neðri deildar rússneska þingsins, og Vladimír Pútín, forseta Rússlands, sem forsetaembættið sagði frá í morgun. Nýsmituðum hefur fjölgað verulega í Rússlandi á undanförnum vikum og í dag var tilkynnt að 17.347 hefðu greinst smitaðir af nýju kórónuveirunni, sem veldur Covid-19, í gær. Sú tala hefur aldrei verið hærri. Í heildina hafa 1.531.224 smitast, samkvæmt opinberum tölum, og 26.269 dáið. Alls eru 38 þingmenn á sjúkrahúsi núna. Einn þeirra er á gjörgæslu og einn hefur dáið. Hann hét Vakha Agajev og var 67 ára gamall. Í heildina hefur 91 þingmaður veikst af Covid-19 í Rússlandi. 450 þingmenn sitja í Dúmunni og var gripið til sóttvarnaraðgerða þar í síðasta mánuði, samkvæmt frétt Moscow Times, eftir að á annan tug þingmanna greindust smitaðir. Volodín bað þá þingmenn sem þykja hvað viðkvæmastir að vinna að heiman. Minnst einn þingmaður hefur smitast þrátt fyrir að hafa fengið Sputnik-bóluefnið rússneska. Sá telur að hann hafi fengið lyfleysu. Volodín sagði að þrátt fyrir þessi smit og sóttvarnaraðgerðir væri Persónulegur fundur þeirra Pútín og Volodín hefur vakið athygli og þá sérstaklega fyrir þær sakir að Volodín hafði ekki sést á þingi í um tvær vikur. Þykir það styðja við fréttir um að Pútín, sem hefur einangrað sig fyrir utan Moskvu og takmarkað fundi sína með öðrum, hafi gert öllum sem hitti hann að fara í tveggja vikna sóttkví áður.
Rússland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Þrír handteknir eftir að myndskeið fór í dreifingu Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Fleiri fréttir Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Sjá meira