Lukaku og Håland halda áfram að skora Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 18:15 Lukaku skoraði enn eitt markið fyrir Inter í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020 Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn