Erlent

Bandaríkin: Sigurlíkur Trumps litlar

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við meðal annars um kappræðurnar.
Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við meðal annars um kappræðurnar.

Ellefu dagar eru nú í að Bandaríkjamenn gangi að kjörborðinu. Donald Trump forseti mætti Joe Biden, frambjóðanda Demókrata, í þeirra síðustu kappræðum í nótt.

Minni harka var í þessum kappræðum en þeim fyrstu en miðað við skoðanakannanir þarf Trump á óvæntu kraftaverki að halda, vilji hann ná endurkjöri.

Í nýjum þætti Bandaríkjanna, hlaðvarps fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar, ræðum við kappræðurnar og stöðuna nú þegar stutt er í kosningar.

Klippa: Bandaríkin - Litlar sigurlíkur Trumps


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.