Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 18:45 Magnús Már er ritstjóri hjá Fótbolti.net ásamt því að þjálfa meistaraflokk karla hjá Aftureldingu. Vísir/Vilhelm Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira