Íslensku strákarnir missa af leikjum liða sinna eftir smit landsliðsfélaga síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2020 16:06 Patrik Sigurður Gunnarsson í leik með Brentford en enska félagið lánaði hann til Viborg í dönsku b-deildinni. Getty/Alex Burstow Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins. Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins verða ekki með sínum félagsliðum í leikjum þeirra í dag. Bæði Patrik Sigurður Gunnarsson og Stefán Teitur Þórðarson missa af leikjum sinna liða í dönsku b-deildinni í dag en það kemur til vegna þess að liðsfélagi þeirra í 21 árs landsliði Íslands greindist með kórónuveiruna við komuna til Danmerkur. Elías Rafn Ólafsson, markvörður íslenska liðsins, er með kórónuveiruna en hann var jákvæður við smitpróf á landamærum Danmerkur þegar hann kom til baka úr landsliðsverkefni með íslenska 21 árs landsliðinu. Grundet et coronatilfælde i den islandske U21-trup er Patrik Gunnarsson sendt i karantæne. Han er derfor ikke med i aften.— Viborg FF (@viborgff) October 16, 2020 Elías Rafn Ólafsson verður að sjálfsögðu ekki með Fredericia í leik liðsins en tveir aðrir leikmenn í dönsku b-deildinni missa líka af leikjum sinna liða. Viborg sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að íslenski markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson væri kominn í sóttkví og yrði því ekki í marki liðsins á móti Fremad Amager í dönsku B-deildinni í dag. Patrik kom til Viborg á láni frá enska félaginu Brentford í síðasta mánuði og hefur spilað síðustu þrjá leiki Viborg sem er efst í dönsku b-deildinni. Start11 hos @SilkeborgIF til aftenens kamp mod @HvidovreIF #hifsif #1division #vierSilkeborg pic.twitter.com/DAvWfHsIMU— Silkeborg IF (@SilkeborgIF) October 16, 2020 Stefán Teitur Þórðarson er heldur ekki í leikmannahópi Silkeborg á móti Hvidovre í dag en hann var upphaflega í átján manna hóp. Stefán Teitur er væntanlega kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn íslenska 21 árs landsliðsins.
Danski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira