Fyrsti útisigur strákanna vannst í Lúxemborg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2020 16:57 Sveinn Aron Guðjohnsen er búinn að skora fjögur mörk í þessari undankeppni. Vísir/Vilhelm Íslenska 21 árs landsliðið vann 2-0 sigur á heimamönnum í Lúxemborg í dag í undankeppni EM en þetta voru fyrstu stig íslensku strákanna á útivelli í undankeppninni. Íslensku strákarnir voru manni fleiri síðasta hálfltíma leiksins en tókst ekki að bæta við mörkin tvö sem liðið skoraði með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Ísak Óli Ólafsson, miðvörður Sönderjyske, og Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji OB, skoruðu mörk íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið hafði unnið alla fjóra heimaleiki sína í keppninni til þessa en tapað báðum útileikjunum með markatölunni 0-8 á móti Svíum og Ítölum. Nú kom því bæði fyrsta markið og fyrstu stigin á útivelli. Íslenska liðið er með 15 stig eftir sjö leiki en liðið er í harðri toppbaráttu í riðlinum við Írland, Ítalíu og Svíþjóð. Það er mikil spenna á toppnum en Ísland og Ítalía eiga leik inni eftir að leik þjóðanna síðasta föstudag var frestað eftir hópsmit innan ítalska liðsins. Íslenska liðið skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir hálftíma leik. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson skoraði fyrra markið á 30. mínútu eftir hornspyrnu frá Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Sveinn Aron Guðjohnsen kom íslenska liðinu í 2-0 tveimur mínútum síðar en Sveinn Aron skoraði líka fyrsta mark leiksins í heimaleiknum á móti Lúxemborg auk þess að skora sigurmörkin í 1-0 sigrum á Írum og Svíum. Fyrirliðinn Alfons Sampsted fiskaði tvö gul spjöld á Gianni Medina með níu mínútna millibili i seinni hálfleik og Medina fékk því rautt spjald á 62. mínútu. Íslenska liðið náði ekki að bæta við mörkum manni færri. Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira
Íslenska 21 árs landsliðið vann 2-0 sigur á heimamönnum í Lúxemborg í dag í undankeppni EM en þetta voru fyrstu stig íslensku strákanna á útivelli í undankeppninni. Íslensku strákarnir voru manni fleiri síðasta hálfltíma leiksins en tókst ekki að bæta við mörkin tvö sem liðið skoraði með tveggja mínútna millibili í fyrri hálfleiknum. Ísak Óli Ólafsson, miðvörður Sönderjyske, og Sveinn Aron Guðjohnsen, framherji OB, skoruðu mörk íslenska liðsins í fyrri hálfleiknum. Íslenska liðið hafði unnið alla fjóra heimaleiki sína í keppninni til þessa en tapað báðum útileikjunum með markatölunni 0-8 á móti Svíum og Ítölum. Nú kom því bæði fyrsta markið og fyrstu stigin á útivelli. Íslenska liðið er með 15 stig eftir sjö leiki en liðið er í harðri toppbaráttu í riðlinum við Írland, Ítalíu og Svíþjóð. Það er mikil spenna á toppnum en Ísland og Ítalía eiga leik inni eftir að leik þjóðanna síðasta föstudag var frestað eftir hópsmit innan ítalska liðsins. Íslenska liðið skoraði tvö mörk með tveggja mínútna millibili eftir hálftíma leik. Miðvörðurinn Ísak Óli Ólafsson skoraði fyrra markið á 30. mínútu eftir hornspyrnu frá Ísaki Bergmann Jóhannessyni. Sveinn Aron Guðjohnsen kom íslenska liðinu í 2-0 tveimur mínútum síðar en Sveinn Aron skoraði líka fyrsta mark leiksins í heimaleiknum á móti Lúxemborg auk þess að skora sigurmörkin í 1-0 sigrum á Írum og Svíum. Fyrirliðinn Alfons Sampsted fiskaði tvö gul spjöld á Gianni Medina með níu mínútna millibili i seinni hálfleik og Medina fékk því rautt spjald á 62. mínútu. Íslenska liðið náði ekki að bæta við mörkum manni færri.
Fótbolti Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Sjá meira