Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Íslandi sigur á Rúmeníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. október 2020 03:59 Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna öðru marka Gylfa í kvöld. Vísir/Vilhelm Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik. Evrópa bíður, ferskir vindar sumarsins 2021, hallargarðar, nýslegið gras, sætur ilmur akranna í austri, brimloft Miðjarðarhafsins. Evrópa togar! #leikdagur— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Staðreyndir. 1) Við erum komin í Puma-treyjur. 2) Damir Skomina er á flautunni. 3) Leikurinn er í opinni dagskrá. 4) Evrópa togar! #fyrirísland— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli. Styttist í einn mikilvægasta leik sögunnar. Verð með þessum topp mönnum í settinu, @atlividar og @Bjarnigudjons. Hefjum leik 17:45.Verðum á @stod2 og @St2Sport KOMA SVO!!!! pic.twitter.com/xlFUIhTt0S— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 8, 2020 Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn. Bjór, sígó og Bollinger hjá Rúmenunum. Þvílík þrenna. pic.twitter.com/4mUKzwk5GB— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2020 Rúmenska tólfan búin að taka sér stöðu #fotboltinet pic.twitter.com/bpOrDWxmkx— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn. Tólfan er mætt í Laugardalinn og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði myndum af þeim. pic.twitter.com/f2YygXeczS— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Gummi Ben var með besta sætið á vellinum. Styttist í þetta, my view #IceRom #Playoffs2020 #RoadToEuro21 pic.twitter.com/9v4m1m5seJ— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fyrri hálfleikur Finn strax muninn að hafa áhorfendur, þó ekki margir séu! #fotboltinet pic.twitter.com/DYGLGQrD6X— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Leikmaður @Arsenal tekur léttan þátt í Víkingaklappinu @runaralex #fotboltinet pic.twitter.com/n9PcAdkfAw— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Aron Einar Gunnarsson er búinn að taka fyrsta langa innkastið en íslenska liðið náði ekki að nýta sér það. Mynd; Vilhelm Gunnarsson. pic.twitter.com/kUPX2ZkkRx— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Rúmenarnir illa pirraðir og við að pakka þeim saman í öllum návígum útum allan völl með bros á vör!So far er þetta vintage Laugardalsvallar frammistaða!— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 8, 2020 Afar samstillt og gott íslenskt lið sem ætlar sér á EM. Gull kynslóðin að sýna sínar bestu hliðar með FH-inginn Gylfa Sig fremstan á meðal jafningja — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir. Þetta var mark— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 8, 2020 Sú fótavinna— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Boom!!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) October 8, 2020 Elska jafnfætta Gylfa Þór Sigurðsson. Ekki margir sem eru svona ógeðslega góðir með hægri fæti sem eru líka ógeðslega góðir með vinstri líka. Þá meina ég ógeðslega góðir.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 8, 2020 Weetabix knows.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 8, 2020 GYLFI!!!!!!!— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) October 8, 2020 Þetta mark hja Gylfa var það sem við köllum í Portugal golaço — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 8, 2020 Minn maður og fellow gamer Gylfi Sig búinn að koma okkur yfir Sjáumst í Gulaginu í kvöld.— Steindi Jr. (@SteindiJR) October 8, 2020 Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands. ARE YOU WATCHING CARLO— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2020 Sú lagning Gylfi — damir muminovic (@damirmuminovic) October 8, 2020 Gylfi Sig er að drukkna í sósu— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Langbesti landsliðsmaður Íslandssögunnar. Gylfi Þór Sigurðsson. Punktur. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2020 - Most EURO qualifying goals in Iceland's history11 - Gylfi Sigurdsson (+2)10 - Eidur Gudjohnsen 7 - Kolbeinn Sigthórsson#ICEROM— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 8, 2020 Síðari hálfleikur Guðlaugur Victor pic.twitter.com/UtCVeyvcsW— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 8, 2020 Fagriblakkur. Sá brokkaði völlinn.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Einhver hefur komið troðfullri tösku af seðlum á Skomina í hálfleik.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2020 Ef Arnór Ingvi hefði skorað úr upphlaupinu eftir þetta brot sem var á endanum dæmt á, hefði það þá verið dæmt af og Rúmenía fengið víti í staðinn? Þvílíka steypan.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) October 8, 2020 Damir Skomina **********n— Arnar Már Guðjónsson (@addari) October 8, 2020 Óvinir þjóðarinnar akkúrat núna power ranking:1. Þessi dómari2. Covid 193. Danir— Árni Helgason (@arnih) October 8, 2020 Hérna klikkuð pæling, Skomina þarna dómari, ef þú þarft 100 endursýningar til að sjá hvort þetta sé víti, þá er það vísbending um að þetta sé ekki víti.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2020 Ef ekki væri fyrir snilli Gylfa þá væri Guðlaugur Victor besti maður vallarins. Þvílík frammistaða frá Gulla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 8, 2020 Þetta er búið. Nú er það næsta mál. Þetta var geggjað. Stuðmenn í eyra. Ég fer fram á meira. Ísland á EM.Þetta lið. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2020 Þarna drengir!! Gylfi fær fyrirsagnirnar en Gulli Viktor var stórkostlegur í þessum leik #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2020 Eftir leik Frábærir! Risaleikur í Budapest í nóvember. Þrjú lokamót í röð væri draumur. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) October 8, 2020 Eeeeerik Hamrééén— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2020 Þetta var nákvæmlega það sem geðheilsan þurfti #ICEROM— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 8, 2020 Guðlaugur Victor, setjum virðingu við nafnið. Ekki feilspor í dag. Ekki vottur af stressi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 8, 2020 2-1 #RoadToEuro21 #IceRom pic.twitter.com/FdQAO2JfQd— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. Fyrir leik Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik. Evrópa bíður, ferskir vindar sumarsins 2021, hallargarðar, nýslegið gras, sætur ilmur akranna í austri, brimloft Miðjarðarhafsins. Evrópa togar! #leikdagur— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Staðreyndir. 1) Við erum komin í Puma-treyjur. 2) Damir Skomina er á flautunni. 3) Leikurinn er í opinni dagskrá. 4) Evrópa togar! #fyrirísland— Bergur Ebbi (@BergurEbbi) October 8, 2020 Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli. Styttist í einn mikilvægasta leik sögunnar. Verð með þessum topp mönnum í settinu, @atlividar og @Bjarnigudjons. Hefjum leik 17:45.Verðum á @stod2 og @St2Sport KOMA SVO!!!! pic.twitter.com/xlFUIhTt0S— Kjartan Atli (@kjartansson4) October 8, 2020 Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn. Bjór, sígó og Bollinger hjá Rúmenunum. Þvílík þrenna. pic.twitter.com/4mUKzwk5GB— Henry Birgir (@henrybirgir) October 8, 2020 Rúmenska tólfan búin að taka sér stöðu #fotboltinet pic.twitter.com/bpOrDWxmkx— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn. Tólfan er mætt í Laugardalinn og Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, náði myndum af þeim. pic.twitter.com/f2YygXeczS— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Gummi Ben var með besta sætið á vellinum. Styttist í þetta, my view #IceRom #Playoffs2020 #RoadToEuro21 pic.twitter.com/9v4m1m5seJ— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020 Fyrri hálfleikur Finn strax muninn að hafa áhorfendur, þó ekki margir séu! #fotboltinet pic.twitter.com/DYGLGQrD6X— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Leikmaður @Arsenal tekur léttan þátt í Víkingaklappinu @runaralex #fotboltinet pic.twitter.com/n9PcAdkfAw— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) October 8, 2020 Aron Einar Gunnarsson er búinn að taka fyrsta langa innkastið en íslenska liðið náði ekki að nýta sér það. Mynd; Vilhelm Gunnarsson. pic.twitter.com/kUPX2ZkkRx— Sportið á Vísi (@VisirSport) October 8, 2020 Rúmenarnir illa pirraðir og við að pakka þeim saman í öllum návígum útum allan völl með bros á vör!So far er þetta vintage Laugardalsvallar frammistaða!— Ingimar H. Finnsson (@ingimarh) October 8, 2020 Afar samstillt og gott íslenskt lið sem ætlar sér á EM. Gull kynslóðin að sýna sínar bestu hliðar með FH-inginn Gylfa Sig fremstan á meðal jafningja — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) October 8, 2020 Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir. Þetta var mark— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) October 8, 2020 Sú fótavinna— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Boom!!— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) October 8, 2020 Elska jafnfætta Gylfa Þór Sigurðsson. Ekki margir sem eru svona ógeðslega góðir með hægri fæti sem eru líka ógeðslega góðir með vinstri líka. Þá meina ég ógeðslega góðir.— Kolbeinn Tumi (@kolbeinntumi) October 8, 2020 Weetabix knows.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) October 8, 2020 GYLFI!!!!!!!— dagur@reykjavik.is (@Dagurb) October 8, 2020 Þetta mark hja Gylfa var það sem við köllum í Portugal golaço — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) October 8, 2020 Minn maður og fellow gamer Gylfi Sig búinn að koma okkur yfir Sjáumst í Gulaginu í kvöld.— Steindi Jr. (@SteindiJR) October 8, 2020 Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands. ARE YOU WATCHING CARLO— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) October 8, 2020 Sú lagning Gylfi — damir muminovic (@damirmuminovic) October 8, 2020 Gylfi Sig er að drukkna í sósu— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Langbesti landsliðsmaður Íslandssögunnar. Gylfi Þór Sigurðsson. Punktur. — Kristján Óli Sigurðsson (@kristjanoli) October 8, 2020 - Most EURO qualifying goals in Iceland's history11 - Gylfi Sigurdsson (+2)10 - Eidur Gudjohnsen 7 - Kolbeinn Sigthórsson#ICEROM— Gracenote Live (@GracenoteLive) October 8, 2020 Síðari hálfleikur Guðlaugur Victor pic.twitter.com/UtCVeyvcsW— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) October 8, 2020 Fagriblakkur. Sá brokkaði völlinn.— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) October 8, 2020 Einhver hefur komið troðfullri tösku af seðlum á Skomina í hálfleik.— Alexander Freyr (@alexander_freyr) October 8, 2020 Ef Arnór Ingvi hefði skorað úr upphlaupinu eftir þetta brot sem var á endanum dæmt á, hefði það þá verið dæmt af og Rúmenía fengið víti í staðinn? Þvílíka steypan.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) October 8, 2020 Damir Skomina **********n— Arnar Már Guðjónsson (@addari) October 8, 2020 Óvinir þjóðarinnar akkúrat núna power ranking:1. Þessi dómari2. Covid 193. Danir— Árni Helgason (@arnih) October 8, 2020 Hérna klikkuð pæling, Skomina þarna dómari, ef þú þarft 100 endursýningar til að sjá hvort þetta sé víti, þá er það vísbending um að þetta sé ekki víti.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) October 8, 2020 Ef ekki væri fyrir snilli Gylfa þá væri Guðlaugur Victor besti maður vallarins. Þvílík frammistaða frá Gulla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) October 8, 2020 Þetta er búið. Nú er það næsta mál. Þetta var geggjað. Stuðmenn í eyra. Ég fer fram á meira. Ísland á EM.Þetta lið. Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) October 8, 2020 Þarna drengir!! Gylfi fær fyrirsagnirnar en Gulli Viktor var stórkostlegur í þessum leik #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 8, 2020 Eftir leik Frábærir! Risaleikur í Budapest í nóvember. Þrjú lokamót í röð væri draumur. — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) October 8, 2020 Eeeeerik Hamrééén— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) October 8, 2020 Þetta var nákvæmlega það sem geðheilsan þurfti #ICEROM— Katrín Atladóttir (@katrinat) October 8, 2020 Guðlaugur Victor, setjum virðingu við nafnið. Ekki feilspor í dag. Ekki vottur af stressi.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) October 8, 2020 2-1 #RoadToEuro21 #IceRom pic.twitter.com/FdQAO2JfQd— Gummi Ben (@GummiBen) October 8, 2020
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00 Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23 Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11 Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Í beinni: Ísland - Rúmenía | Verða að vinna til að halda EM-draumnum á lífi Gylfi Þór Sigurðsson skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Rúmeníu í umspili um sæti á EM á Laugardalsvellinum í kvöld. 8. október 2020 23:00
Byrjunarliðið gegn Rúmeníu: Guðlaugur Victor í hægri bakverði og Jóhann Berg byrjar Erik Hamrén teflir fram reynslumiklu byrjunarliði í leiknum mikilvæga gegn Rúmeníu. 8. október 2020 17:23
Sjáðu mörkin tvö sem Gylfi skoraði í fyrri hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson kom íslenska landsliðinu í 2-0 með tveimur mörkum í fyrri hálfleik í leiknum mikilvæga á móti Rúmeníu í umspilinu fyrir Evrópumótið næsta sumar. 8. október 2020 19:11
Átti mark Alfreðs að standa? Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður. 8. október 2020 19:47