Fótbolti

Twitter fór á hliðina er Gylfi Þór tryggði Ís­landi sigur á Rúmeníu

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna öðru marka Gylfa í kvöld.
Gylfi Þór Sigurðsson og fyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson fagna öðru marka Gylfa í kvöld. Vísir/Vilhelm

Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan leik stóð. 

Fyrir leik 

Bergur Ebbi, grínisti, rithöfundur og hlaðvarpsstjórnandi var vægast sagt spenntur fyrir leik.

Kjartan Atli, Atli Viðar og Bjarni Guðjónsson voru á Laugardalsvelli.

Nokkrir Rúmenar lögðu ferð sína í Laugardalinn í dag og fylgdust með leiknum fyrir utan leikvanginn.

Hluti Tólfunnar fékk að mæta á leikinn.

Gummi Ben var með besta sætið á vellinum.

Fyrri hálfleikur

Gylfi Þór Sigurðsson kom Íslandi yfir.

Gylfi Þór tvöfaldaði forystu Íslands.

Síðari hálfleikur

Eftir leik


Tengdar fréttir

Átti mark Alfreðs að standa?

Eitt af þremur mörkum íslenska landsliðsins í fyrri hálfleik á móti Rúmeníu var ekki dæmt gilt þar sem Alfreð Finnbogason var sagður hafa verið rangstæður.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.