Streyma í sýnatöku í Sunnulækjaskóla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. október 2020 10:24 Foreldrar og börn voru með grímur við komuna eins og óskað var eftir. Vísir/Magnús Hlynur Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Nemendur í 1. bekk mættu klukkan hálf níu í morgun en nemendur í sjö árgöngum eru skimaðir auk kennara og starfsfólks. Um er að ræða 550 börn og um fimmtíu fullorðna. Skimun mun standa fram eftir degi. Mælst var til þess að aðeins eitt forledri fylgdi hverju barni og sú undanþága gerð að foreldrar tveggja barna mættu mæta með þau á sama tíma. Grímuskylda er við skimun og fylgdu nemendur og foreldrar þeim tilmælum í morgun eins og sjá má á myndunum að neðan sem Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, tók. Þá var lögð áhersla á að allir sem væru með einkenni ættu ekki að mæta í þessa sýnatöku heldur hringja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fá samtal við hjúkrunarfræðing sem bókar einkennasýnatöku. Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árborg Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Börn úr Sunnulækjaskóla á Selfossi streyma nú í sýnatöku eftir að starfsmaður skólans og börn greindust með Covid-19 á dögunum. Sýnataka fer fram í íþróttahúsi skólans. Nemendur í 1. bekk mættu klukkan hálf níu í morgun en nemendur í sjö árgöngum eru skimaðir auk kennara og starfsfólks. Um er að ræða 550 börn og um fimmtíu fullorðna. Skimun mun standa fram eftir degi. Mælst var til þess að aðeins eitt forledri fylgdi hverju barni og sú undanþága gerð að foreldrar tveggja barna mættu mæta með þau á sama tíma. Grímuskylda er við skimun og fylgdu nemendur og foreldrar þeim tilmælum í morgun eins og sjá má á myndunum að neðan sem Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður okkar á Selfossi, tók. Þá var lögð áhersla á að allir sem væru með einkenni ættu ekki að mæta í þessa sýnatöku heldur hringja á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, fá samtal við hjúkrunarfræðing sem bókar einkennasýnatöku. Vísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús HlynurVísir/Magnús Hlynur
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Árborg Tengdar fréttir Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16 550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07 Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Selfyssingar bera smitberann á höndum sér Auður Tinna Hlynsdóttir, starfsmaður á sérdeild Sunnulækjarskóla á Selfossi, segist ekki hafa mætt neinu nema samkennd og umhyggju þrátt fyrir að hafa sett heilt bæjarfélag á hliðina. 7. október 2020 15:16
550 nemendur og 50 starfsmenn í sóttkví á Selfossi 550 nemendur og 50 starfsmenn Sunnulækjarskóla á Selfossi, eru nú komnir í sóttkví. 3. október 2020 20:07
Sjö bekkir í Sunnulækjarskóla á Selfossi komnir í sóttkví Stór hluti nemenda Sunnulækjarskóla á Selfossi er komin í sóttkví vegna kórónuveirunnar. Tilkynning um þetta barst frá skólastjóra í dag til foreldra barna í skólanum. 3. október 2020 17:26