Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 10:01 Gunnersaurus er núna orðinn atvinnulaus og þarf að fara að leita sér að nýrri vinnu. Getty/James Williamson Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir. Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira
Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir.
Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Sjá meira