Mikilvægt að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2020 07:01 Van Dijk í leiknum í gær. Matthew Ashton/Getty Images Einn ótrúlegasti leikur síðari ára í enska boltanum fór fram í gær. Englandsmeistarar Liverpool töpuðu þá eins ótrúlega og það hljómar 7-2 gegn Aston Villa á útivelli. Virgil van Dijk mætti í viðtal að leik loknum og reyndi að útskýra hvað hefði í raun og veru gerst. „Það er erfitt að tapa leikjum eins og við töpuðum hér í kvöld. Maður þarf samt að hrósa Aston Villa fyrst og fremst, þeir eiga skilið mikið hrós fyrir spilamennsku sína í kvöld. En ef við skoðum eigin frammistöðu þá var þetta einn af þessum leikjum þar sem við vorum bara ekki rétt stilltir frá fyrstu mínútu. Áttum að gera betur í mörkunum sem við fengum á okkur og áttum að nýta færin sem við fengum,“ sagði Van Dijk. „Við erum allir mjög vonsviknir, við áttum ekki að tapa með jafn stórum mun og raun bar vitni. Nú er lykilatriði að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ „Ég veit það ekki. Eins og ég sagði áður, þú getur ekki sleppt því að hrósa Aston Villa. Þeir spiluðu vel, augljóslega áttum við að nýta færin okkar betur og áttum að standa okkur betur á öllum sviðum leiksins.“ „Við verðum að vera harðir við hvorn annan. Munurinn á spilamennsku okkar frá því í síðasta deildarleik gegn Arsenal og nú var alltof mikill,“ sagði Van Dijk að lokum. "Everyone must take responsibility" Virgil Van Dijk reflects on Liverpool's 7-2 defeat pic.twitter.com/KSe8gpOLQ5— Football Daily (@footballdaily) October 4, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Einn ótrúlegasti leikur síðari ára í enska boltanum fór fram í gær. Englandsmeistarar Liverpool töpuðu þá eins ótrúlega og það hljómar 7-2 gegn Aston Villa á útivelli. Virgil van Dijk mætti í viðtal að leik loknum og reyndi að útskýra hvað hefði í raun og veru gerst. „Það er erfitt að tapa leikjum eins og við töpuðum hér í kvöld. Maður þarf samt að hrósa Aston Villa fyrst og fremst, þeir eiga skilið mikið hrós fyrir spilamennsku sína í kvöld. En ef við skoðum eigin frammistöðu þá var þetta einn af þessum leikjum þar sem við vorum bara ekki rétt stilltir frá fyrstu mínútu. Áttum að gera betur í mörkunum sem við fengum á okkur og áttum að nýta færin sem við fengum,“ sagði Van Dijk. „Við erum allir mjög vonsviknir, við áttum ekki að tapa með jafn stórum mun og raun bar vitni. Nú er lykilatriði að standa saman og láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ „Ég veit það ekki. Eins og ég sagði áður, þú getur ekki sleppt því að hrósa Aston Villa. Þeir spiluðu vel, augljóslega áttum við að nýta færin okkar betur og áttum að standa okkur betur á öllum sviðum leiksins.“ „Við verðum að vera harðir við hvorn annan. Munurinn á spilamennsku okkar frá því í síðasta deildarleik gegn Arsenal og nú var alltof mikill,“ sagði Van Dijk að lokum. "Everyone must take responsibility" Virgil Van Dijk reflects on Liverpool's 7-2 defeat pic.twitter.com/KSe8gpOLQ5— Football Daily (@footballdaily) October 4, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Íslenski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira