Tottenham í riðlakeppnina eftir að skora sjö | Dundalk sló Klaksvík út Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 22:30 Kane skoraði þrennu í kvöld, þar af eitt af vítapunktinum. Sebastian Frej/Getty Images Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Sjá meira
Umspil um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk nú í kvöld. Tottenham Hotspur skoraði sjö og KÍ Klaksvík frá Færeyjum komst ekki í riðlakeppnina. Eins og hefur komið fram duttu þeir Arnór Ingvi Traustason, Ragnar Sigurðsson og Hólmar Örn Eyjólfsson allir út í kvöld. Sömu sögu eru að segja af frændum vorum frá Færeyjum en ævintýri KÍ Klaksvík lauk í kvöld. Aldrei áður hefur lið frá Færeyjum varið jafn langt í Evrópukeppni en FH-banarnir í Dundalk frá Írlandi sló KÍ úr leik. Lokatölur í Írlandi 3-1 heimamönnum í vil. Erik Midtskogen skoraði mark KÍ í kvöld. Tottenham Hotspur vann einstaklega öruggan sigur á Maccabi Haifa á heimavelli. Sigur þeirra var einkar öruggur eins og lokatölur gefa til kynna. Staðan var orðin 4-1 í hálfleik og orrahríð Tottenham að marki Maccabi hélt áfram í síðari hálfleik. Tottenham vann leikinn á endanum 7-2 sem ætti að vera ágætis veganesti inn í leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildarinnar þar sem Manchester United bíður á sunnudag. Harry Kane skoraði þrennu í kvöld og Giovanni Lo Celso skoraði tvívegis. Þeir Dele Alli og Lucas Moura bættu svo sitt hvoru markinu. AC Milan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Rio Ave í Portúgal og á sama tíma tapaði Sporing Lissabon 1-4 á heimavelli fyrir LASK Linz frá Austurríki. Að lokum komust skosku félögin Rangers og Celtic bæði áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20 Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Sjá meira
Ragnar lék allan leikinn er Kaupmannahöfn féll úr leik FC Kaupmannahöfn tókst ekki að tryggja sér sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í liði FCK. 1. október 2020 20:20
Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. 1. október 2020 19:05