Hólmar Örn og Arnór Ingvi komust ekki í riðlakeppni Evrópudeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 19:05 Hólmar Örn (t.v.) var í byrjunarliði Rosenborg er liðið tapaði á heimavelli fyrir PSV. Vísir/Getty Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Var þetta síðasta umferð forkeppninnar en sigurvegarar kvöldsins fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hólmar Örn var í byrjunarliði Rosenborg sem fékk hollenska stórliðið PSV í heimsókn á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi. Hólmar Örn gat þó ekki komið í veg fyrir 0-2 tap heimamanna í dag. Eran Zahavi kom PSV um miðbik fyrri hálfleiks og hann lagði svo upp síðara mark liðsins. Það skoraði Cody Gakpo. Rosenborg lagði Breiðablik á leið sinni í umspili en Blikar töpuðu 4-2 á þessum sama velli fyrr í sumar. Arnór Ingvi hóf leik Malmö gegn Granada á varamannabekknum. Hann kom inn á er tuttugu mínútur voru eftir. Staðan var þá 2-1 Granda í vil en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Mikill hiti var í leiknum undir lok leiks en gestirnir frá Spáni fengu þrjú gul spjöld í uppbótartíma. Jo Inge Berget skoraði mark Malmö í leiknum. Liðið getur nú einbeitt sér eingöngu að sænsku deildinni þar sem það trónir á toppnum er átta umferðir eru eftir. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Íslensku landsliðsmennirnir Hólmar Örn Eyjólfsson og Arnór Ingvi Traustason eru úr leik í forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Var þetta síðasta umferð forkeppninnar en sigurvegarar kvöldsins fara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Hólmar Örn var í byrjunarliði Rosenborg sem fékk hollenska stórliðið PSV í heimsókn á Lerkendal-vellinum í Þrándheimi. Hólmar Örn gat þó ekki komið í veg fyrir 0-2 tap heimamanna í dag. Eran Zahavi kom PSV um miðbik fyrri hálfleiks og hann lagði svo upp síðara mark liðsins. Það skoraði Cody Gakpo. Rosenborg lagði Breiðablik á leið sinni í umspili en Blikar töpuðu 4-2 á þessum sama velli fyrr í sumar. Arnór Ingvi hóf leik Malmö gegn Granada á varamannabekknum. Hann kom inn á er tuttugu mínútur voru eftir. Staðan var þá 2-1 Granda í vil en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna. Mikill hiti var í leiknum undir lok leiks en gestirnir frá Spáni fengu þrjú gul spjöld í uppbótartíma. Jo Inge Berget skoraði mark Malmö í leiknum. Liðið getur nú einbeitt sér eingöngu að sænsku deildinni þar sem það trónir á toppnum er átta umferðir eru eftir.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira