Íslendingur á gjörgæslu vegna Covid á Kanaríeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. september 2020 14:48 Frá Las Palmas á Kanaríeyjum. Vísir/getty Íslendingur liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna Covid-19. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hún segir að spítalinn geti ekki gefið frekari upplýsingar um líðan Íslendingsins. Alla jafna gefi gjörgæsluinnlögn þó til kynna alvarleg veikindi. Landspítalanum er ekki kunnugt um að Íslendingar liggi á sjúkrahúsi vegna Covid í öðrum löndum. Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls eins Íslendings sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna Covid-19 á Kanaríeyjum. Ekki er þó vitað hvenær leitað var til borgaraþjónustunnar vegna veikinda viðkomandi. Héraðsmiðillinn Trölli.is greindi fyrst frá því í dag að tveir Íslendingar lægju þungt haldnir af Covid-19 á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum. Trölli vísar í færslu á Facebook-síðunni Heilsan á Kanarí, þar sem greint er frá veikindum Íslendinga. Líkt og áður segir er Landspítala og borgaraþjónustu þó aðeins kunnugt um eitt tilfelli. Alma Möller landlæknir vísaði á Landspítala þegar hún var spurð út í málið á upplýsingafundi almannavarna í dag. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Íslendingur liggur á gjörgæslu á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum vegna Covid-19. Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. Hún segir að spítalinn geti ekki gefið frekari upplýsingar um líðan Íslendingsins. Alla jafna gefi gjörgæsluinnlögn þó til kynna alvarleg veikindi. Landspítalanum er ekki kunnugt um að Íslendingar liggi á sjúkrahúsi vegna Covid í öðrum löndum. Leitað hefur verið til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins vegna máls eins Íslendings sem þurft hefur á sjúkrahúsinnlögn að halda vegna Covid-19 á Kanaríeyjum. Ekki er þó vitað hvenær leitað var til borgaraþjónustunnar vegna veikinda viðkomandi. Héraðsmiðillinn Trölli.is greindi fyrst frá því í dag að tveir Íslendingar lægju þungt haldnir af Covid-19 á sjúkrahúsi á Kanaríeyjum. Trölli vísar í færslu á Facebook-síðunni Heilsan á Kanarí, þar sem greint er frá veikindum Íslendinga. Líkt og áður segir er Landspítala og borgaraþjónustu þó aðeins kunnugt um eitt tilfelli. Alma Möller landlæknir vísaði á Landspítala þegar hún var spurð út í málið á upplýsingafundi almannavarna í dag. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Spánn Íslendingar erlendis Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira