Segir að Van Dijk sé orðinn latur og kærulaus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. september 2020 07:31 Virgil van Dijk hefur átt frábæru gengi að fagna síðan hann gekk í raðir Liverpool. getty/Matt Dunham Wim Kieft, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, gagnrýnir Virgil van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, og segir að hann sé orðinn latur og kærulaus. Van Dijk var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 4-3 sigri Liverpool á Leeds United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi álitsgjafi hjá Sky Sports, sagði m.a. að Van Dijk væri orðinn hrokafullur. Kieft, sem varð Evrópumeistari með Hollandi 1988, gengur öllu lengra í gagnrýni sinni á Van Dijk. „Hann spilar eins og hann sé latur og kærulaus. Hann gerir mistök og forðast ákveðna varnarvinnu í leikjum. Leikmaður eins og hann ætti alltaf að vera fremstur í flokki í baráttunni,“ sagði Kieft. „Það tók Van Dijk langan tíma að komast á toppinn. Hann hefur verið þar í um tvö tímabil og það er mikilvægt að hann sé gagnrýninn á sjálfan sig. Umhverfið skiptir líka máli. Það er allt í lagi þótt þjálfararnir hristi hann aðeins til.“ Eftir erfiðan leik gegn Leeds í 1. umferðinni lenti Van Dijk ekki í miklum vandræðum þegar Liverpool vann Chelsea, 0-2, á sunnudaginn. Liverpool hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa. Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira
Wim Kieft, fyrrverandi landsliðsmaður Hollands, gagnrýnir Virgil van Dijk, leikmann Englandsmeistara Liverpool, og segir að hann sé orðinn latur og kærulaus. Van Dijk var gagnrýndur fyrir frammistöðu sína í 4-3 sigri Liverpool á Leeds United í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi álitsgjafi hjá Sky Sports, sagði m.a. að Van Dijk væri orðinn hrokafullur. Kieft, sem varð Evrópumeistari með Hollandi 1988, gengur öllu lengra í gagnrýni sinni á Van Dijk. „Hann spilar eins og hann sé latur og kærulaus. Hann gerir mistök og forðast ákveðna varnarvinnu í leikjum. Leikmaður eins og hann ætti alltaf að vera fremstur í flokki í baráttunni,“ sagði Kieft. „Það tók Van Dijk langan tíma að komast á toppinn. Hann hefur verið þar í um tvö tímabil og það er mikilvægt að hann sé gagnrýninn á sjálfan sig. Umhverfið skiptir líka máli. Það er allt í lagi þótt þjálfararnir hristi hann aðeins til.“ Eftir erfiðan leik gegn Leeds í 1. umferðinni lenti Van Dijk ekki í miklum vandræðum þegar Liverpool vann Chelsea, 0-2, á sunnudaginn. Liverpool hefur unnið báða leiki sína í ensku úrvalsdeildinni til þessa.
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Sjá meira