Vildi fá viðtal á Arsenal síðunni áður en hann yfirgæfi félagið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2020 09:45 Emiliano Martinez er nýr markvörður Aston Villa. Mynd/Aston Villa Aston Villa hefur gengið frá kaupunum á Emiliano Martinez frá Arsenal en Mikel Arteta ákvað að veðja ekki á hetju ensku bikarmeistaranna í sumar. Aston Villa borgar tuttugu milljónir punda fyrir Emiliano Martinez sem hefur verið hjá Arsenal síðan 2012 en fékk ekki sitt fyrsta alvöru tækifæri fyrr en í sumar. Emiliano Martínez joins Aston Villa from Arsenal in £20m deal @NickAmes82 https://t.co/fl8J2lF1vO— Guardian sport (@guardian_sport) September 16, 2020 Emiliano Martinez átti marga flotta leiki í sumar og hjálpaði Arsenal bæði að vinna enska bikarinn sem og Samfélagsskjöldinn. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu sína þá ákvað knattspyrnustjórinn Mikel Arteta að Bernd Leno yrði áfram aðalmarkvörður liðsins. Emiliano Martinez er nú 28 ára gamall en hann kom til Arsenal frá Argentínu þegar hann var bara tvítugur. Hann hafði farið sex sinnum á láni frá Arsenal á þessum átta árum. @EmiMartinezz1 Worth the wait, Villans? #WelcomeEmi pic.twitter.com/0tEycKuHQu— Aston Villa (@AVFCOfficial) September 16, 2020 Emiliano Martinez skrifar undir fimm ára samning hjá Aston Villa. Áður en Emiliano Martinez yfirgaf Arsenal þá vildi hann fá viðtal á miðlum félagsins og tækifæri til að kveðja stuðningsmennina. Viðtalið við Emiliano Martinez má sjá hér fyrir neðan en þar segir hann frá ást sinni á Arsenal og þakklæti fyrir tíma sinn þar þrátt fyrir fá tækifæri. Before leaving, @EmiMartinezz1 had one final request: to do a leaving interview to speak to the fans one last time This is Emi's farewell to the Arsenal family... pic.twitter.com/rlaGSQkLVy— Arsenal (@Arsenal) September 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Sjá meira
Aston Villa hefur gengið frá kaupunum á Emiliano Martinez frá Arsenal en Mikel Arteta ákvað að veðja ekki á hetju ensku bikarmeistaranna í sumar. Aston Villa borgar tuttugu milljónir punda fyrir Emiliano Martinez sem hefur verið hjá Arsenal síðan 2012 en fékk ekki sitt fyrsta alvöru tækifæri fyrr en í sumar. Emiliano Martínez joins Aston Villa from Arsenal in £20m deal @NickAmes82 https://t.co/fl8J2lF1vO— Guardian sport (@guardian_sport) September 16, 2020 Emiliano Martinez átti marga flotta leiki í sumar og hjálpaði Arsenal bæði að vinna enska bikarinn sem og Samfélagsskjöldinn. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu sína þá ákvað knattspyrnustjórinn Mikel Arteta að Bernd Leno yrði áfram aðalmarkvörður liðsins. Emiliano Martinez er nú 28 ára gamall en hann kom til Arsenal frá Argentínu þegar hann var bara tvítugur. Hann hafði farið sex sinnum á láni frá Arsenal á þessum átta árum. @EmiMartinezz1 Worth the wait, Villans? #WelcomeEmi pic.twitter.com/0tEycKuHQu— Aston Villa (@AVFCOfficial) September 16, 2020 Emiliano Martinez skrifar undir fimm ára samning hjá Aston Villa. Áður en Emiliano Martinez yfirgaf Arsenal þá vildi hann fá viðtal á miðlum félagsins og tækifæri til að kveðja stuðningsmennina. Viðtalið við Emiliano Martinez má sjá hér fyrir neðan en þar segir hann frá ást sinni á Arsenal og þakklæti fyrir tíma sinn þar þrátt fyrir fá tækifæri. Before leaving, @EmiMartinezz1 had one final request: to do a leaving interview to speak to the fans one last time This is Emi's farewell to the Arsenal family... pic.twitter.com/rlaGSQkLVy— Arsenal (@Arsenal) September 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Sjá meira