Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Frank Lampard með Englandsbikarinn eftir að Chelsea liðið vann hann annað árið í röð vorið 2006. Getty/Darren Walsh Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Fleiri fréttir Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Sjá meira