Eiður Smári fær afmæliskveðjur úr öllum áttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2020 14:30 Eiður Smári Guðjohnsen og Frank Lampard með Englandsbikarinn eftir að Chelsea liðið vann hann annað árið í röð vorið 2006. Getty/Darren Walsh Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen heldur upp á 42 ára afmælið sitt í dag og hann hefur fengið fullt af kveðjum á samfélagsmiðlum. Eiður Smári Guðjohnsen er einn allra farsælasti knattspyrnumaður Íslendinga og sá eini sem hefur unnið ensku úrvalsdeildina og eini karlmaðurinn sem hefur unnið Meistaradeild Evrópu. Eiður Smári er nú upptekinn þjálfari, bæði hjá FH í Pepsi Max deild karla og hjá íslenska 21 árs landsliðinu. Eiður Smári átti mjög flottan leikmannaferil og vann titla með bæði Chelsea á Englandi og Barcelona á Spáni þar sem hann átti sín bestu ár á ferlinum. Það hefur líka verið skemmtilegt að fylgjast með kveðjunum hrannast inn á Twitter í dag en margir hafa vakið athygli á afmælisdegi íslensku knattspyrnugoðsagnarinnar. Þjóðadeildin hélt upp á afmæli Eiðs Smára með síðasta markinu hans í mótsleik sem kom í 3-0 sigri á Kasakstan 28. mars 2015. Það var 25. landsliðsmarkið hans en Eiður Smári átti eftir að bæta við einu marki í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum. Sporting Life rifjaði það upp þegar Eiður Smári spilaði frysta landsleikinn sinn árið 1996 með því að koma inn á sem varamaður fyrir föður sinn Arnór Guðjohnsen. MundialMag rifjaði upp geggjað mark sem Eiður Smári skoraði fyrir Chelsea á móti Leeds þar sem hann skoraði með hjólhestaspyrnu. Stuðningsmannaklúbbar Chelsea hafa líka vakið athygli á frábærum ferli Eiðs með Chelsea þar sem hann var með 78 mörk og 32 stoðsendingar í 262 leikjum og vann ensku úrvalsdeildina tvisvar og enska deildabikarinn einu sinni. Bwin birti mynd af Eið Smára fagna með Meistaradeildarbikarinn en tímabilið 2008-09 þá vann hann þrennuna með Barcelona liðinu við hlið Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta. Goal setti inn tvennuna hans Eiðs Smára í leik á móti RCD Mallorca í spænsku deildinni í nóvember 2006. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað af þessum fjölmörgum kveðjum sem koma úr öllum áttum. 4 2 today Happy birthday, Eidur Gudjohnsen #HBD | @footballiceland | @Eidur22Official pic.twitter.com/uiKmF7SetJ— UEFA Nations League (@EURO2020) September 15, 2020 As it's Eidur Gudjohnsen's birthday, here's a throwback to when he made his international debut as a sub...replacing his dad! pic.twitter.com/MhWOB5UUU4— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 Happy 42nd birthday Eidur Gudjohnsen. Since the former Chelsea, Bolton and Barcelona star retired in 2017, he ticked off the one stadium at the top of most fans' bucket lists...pic.twitter.com/9kmGQzVCpZ— Sporting Life Football (@SportingLifeFC) September 15, 2020 It's Eider Gudjohnsen's birthday. Straight from the Icelandic aisle of our Volley Club Hall of Fame, here's his bicycle kick against Leeds United in 2003. pic.twitter.com/vxTwZbydza— MUNDIAL (H) (@MundialMag) September 15, 2020 Happy 42nd Birthday Eidur Gudjohnsen 262 Apps 78 Goals 32 Assists Premier League League Cup Community ShieldExcellent player in his prime! #CFC— CFC-Blues (@CFCBlues_com) September 15, 2020 Premier League Champions League La Liga Copa Del Rey League Cup Super Cup Happy 42nd birthday, Eidur Gudjohnsen. pic.twitter.com/O0u6rqWxAj— bwin (@bwin) September 15, 2020 Happy Birthday, Eidur Gudjohnsen! pic.twitter.com/iuVVnw0hWV— Goal (@goal) September 15, 2020
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Svona var EM-Pallborðið Körfubolti EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Í beinni: Grimsby - Man. Utd. | Rauðu djöflarnir mæta á Blundell Park Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Sjá meira