Þrjár öflugar ekki til Íslands | Fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Söru Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 07:00 Hedvig Lindahl er ein af hetjum Svía sem unnu brons á HM í fyrra. vísir/getty Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. Miðjumaðurinn Fridolina Rolfö varð að draga sig úr sænska hópnum vegna höfuðmeiðsla en hún fékk heilahristing í leiknum við Söru Björk Gunnarsdóttur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Rolfö, sem var liðsfélagi Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar, skall með höfuðið saman við Söruh Bouhaddi seint í leiknum en kláraði samt leikinn. Óvíst er hvenær hún jafnar sig og var ákveðið að gefa henni frí frá landsliðinu. Sænska knattspyrnusambandið segir að framherjinn Hanna Glas hafi einnig þurft að hætta við Íslandsför, vegna hnémeiðsla. Hún verði því hjá félagi sínu Bayern München. Hið sama á við um aðalmarkvörðinn Hedvig Lindahl – sem líkt og Rolfö lék með Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar – hún verður kyrr hjá liði sínu Atlético Madrid vegna hnémeiðsla. Þá hefur óvissa ríkt um framherjann Stinu Blackstenius vegna meiðsla en hún er þó enn í hópnum. Julia Roddar og Rebecka Blomqvist, úr liði Kopparberg/Göteborg, hafa verið kallaðar inn í sænska hópinn, sem og markvörðurinn Emma Holmgren úr Uppsala. Svona lítur sænski hópurinn út í dag. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. Miðjumaðurinn Fridolina Rolfö varð að draga sig úr sænska hópnum vegna höfuðmeiðsla en hún fékk heilahristing í leiknum við Söru Björk Gunnarsdóttur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Rolfö, sem var liðsfélagi Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar, skall með höfuðið saman við Söruh Bouhaddi seint í leiknum en kláraði samt leikinn. Óvíst er hvenær hún jafnar sig og var ákveðið að gefa henni frí frá landsliðinu. Sænska knattspyrnusambandið segir að framherjinn Hanna Glas hafi einnig þurft að hætta við Íslandsför, vegna hnémeiðsla. Hún verði því hjá félagi sínu Bayern München. Hið sama á við um aðalmarkvörðinn Hedvig Lindahl – sem líkt og Rolfö lék með Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar – hún verður kyrr hjá liði sínu Atlético Madrid vegna hnémeiðsla. Þá hefur óvissa ríkt um framherjann Stinu Blackstenius vegna meiðsla en hún er þó enn í hópnum. Julia Roddar og Rebecka Blomqvist, úr liði Kopparberg/Göteborg, hafa verið kallaðar inn í sænska hópinn, sem og markvörðurinn Emma Holmgren úr Uppsala. Svona lítur sænski hópurinn út í dag.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00