„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 13:00 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur verið frábær í sumar. VÍSIR/VILHELM Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. Sveindís hefur skorað tíu mörk í þeim tólf leikjum sem hún hefur spilað í Pepsi Max deildinni og tvö þeirra komu gegn Stjörnunni í fyrrakvöld. Frammistaða Sveindísar var til umræðu í Pepsi Max mörkum kvenna í gærkvöldi þar sem Helena Ólafsdóttir og spekingar hennar; Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir gerðu upp umferðina. „Hún er með alls konar gæði og eiginlega sem nýtast í báðum stöðum,“ sagði Mist Rúnarsdóttir en Sveindís hefur verið að spila sem hægri vængmaður eða sem framherji. „Þetta er hennar staða [framherjinn] og hún gerir það vel. Bæði skorar hún og hún er endalaust í því að leggja upp. Hvort sem það eru þessi svaka innköst eða þessir spettir.“ „Hún er þannig sóknarmaður að hún leitar mjög á bakvið bakverðina. Hún vill leita út í kantana og finna sér svæði þar. Hún vill komast á hraðann og það er hennar styrkleiki á meðan Berglind Björg er öðruvísi senter,“ sagði Margrét Lára. „Hún er meira fyrir miðju og er að batta. Það eru kostir og gallar við það en Sveindís er frábær í sínum eiginleikum.“ Mist sagði að Sveindís hafi haft mörgum hlutverkum að gegna í gegnum sinn feril, þrátt fyrir ungan aldur, og það muni hjálpa henni. „Þegar þetta smellur allt saman hjá henni og er búin að taka lærdóm úr hverju og ævintýri þá verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki. Þvílíkt spennandi tímar framundan hjá henni,“ bætti Mist við. Klippa: Pepsi Max mörk kvenna - Umræða um Sveindís Jane
Pepsi Max-deild kvenna Pepsi Max-mörkin Breiðablik Mest lesið Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Sjá meira