Gætu gripið til hertra aðgerða Atli Ísleifsson skrifar 10. september 2020 13:41 Erna Solberg forsætisráðherra Noregs. AP Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertra aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg. Solberg sagði frá þessu á fréttamannafundi í hádeginu. Sagði hún tvö stór hópsmit – annars vegar í Bergen og svo í Sarpsborg og Frederikstad hins vegar – helstu skýringu aukinnar útbreiðslu í norsku samfélagi. Fyrr í vikunni fór nýgengi innanlandssmita, það er fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, yfir 20 í landinu. Sex af hverjum tíu brjóta reglur um sóttkví Forsætisráðherrann greindi jafnframt frá niðurstöðum Háskólans í Bergen og Lýðheilsustofnunar landsins þar sem fram kemur að sex af hverjum tíu Norðmönnum sem hafi verið skikkaðir í sóttkví hafi rofið sóttkví. Algengast sé að fólk eldra en fimmtíu ára brjóti reglur um sóttkví. Solberg sagði nauðsynlegt að falla frá fyrirhuguðum tilslökunum á sóttvarnareglum í landinu vegna þróunarinnar síðustu daga og vikur. Þá komi til greina að herða enn frekar á aðgerðum sem myndi helst miða að því að fá fleiri til að stunda fjarvinnu og fjarnám og á þann veg draga úr þunganum í almenningssamgangnakerfinu í landinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, kveðst hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu og að vel mögulegt sé að grípa þurfi til hertra aðgerða til að stemma stigu við útbreiðsluna. Óvissan sé mikil og staðan alvarleg. Solberg sagði frá þessu á fréttamannafundi í hádeginu. Sagði hún tvö stór hópsmit – annars vegar í Bergen og svo í Sarpsborg og Frederikstad hins vegar – helstu skýringu aukinnar útbreiðslu í norsku samfélagi. Fyrr í vikunni fór nýgengi innanlandssmita, það er fjöldi smitaðra á hverja 100 þúsund íbúa undanfarnar tvær vikur, yfir 20 í landinu. Sex af hverjum tíu brjóta reglur um sóttkví Forsætisráðherrann greindi jafnframt frá niðurstöðum Háskólans í Bergen og Lýðheilsustofnunar landsins þar sem fram kemur að sex af hverjum tíu Norðmönnum sem hafi verið skikkaðir í sóttkví hafi rofið sóttkví. Algengast sé að fólk eldra en fimmtíu ára brjóti reglur um sóttkví. Solberg sagði nauðsynlegt að falla frá fyrirhuguðum tilslökunum á sóttvarnareglum í landinu vegna þróunarinnar síðustu daga og vikur. Þá komi til greina að herða enn frekar á aðgerðum sem myndi helst miða að því að fá fleiri til að stunda fjarvinnu og fjarnám og á þann veg draga úr þunganum í almenningssamgangnakerfinu í landinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Noregur Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira