Hvernig verður byrjunarlið Chelsea í vetur? Ísak Hallmundarson skrifar 6. september 2020 10:15 Kai Havertz er einn af fimm leikmönnum sem Chelsea hefur keypt í sumar. getty/Darren Walsh Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. Hakeem Ziyech er kominn frá Ajax, Kai Havertz frá Leverkusen, Timo Werner frá RB Leipzig, Thiago Silva frá PSG og Ben Chilwell frá Leicester. Goal.com veltir fyrir sér hvernig Frank Lampard muni stilla upp byrjunarliðinu í vetur, en það er úr nægum kostum að velja. How will Chelsea line up this season? 🤔 pic.twitter.com/KJqI3F75x0— Goal (@goal) September 5, 2020 Hann getur t.a.m. stillt upp í 4-3-3 með Timo Werner fremstan og Ziyech og Pulisic á vængjunum. Þá væru N'Golo Kante, Mason Mount og Kai Havertz á miðjunni og Ben Chilwell, Kourt Zouma, Thiago Silva og Cesar Azpilicueta í varnarlínunni. Í sömu uppstillingu gæti hann haft Kai Havertz á öðrum hvorum vængnum í stað Zieych eða Pulisic. Ef hann myndi stilla upp í 3-4-3 gæti hann látið Antonio Rudiger, Thiago Silva og Azpilicueta mynda varnarlínu, verið með Kovacic og Kante á miðjunni, Chilwell og Reece James á köntunum og sóknarlínan væri Havertz, Werner og Ziyech. Þetta er auðvitað aðeins lítið brot af mögulegum byrjunarliðum Chelsea í vetur og verður áhugavert að fylgjast með hvort liðinu takist að veita Liverpool og Manchester City einhverja samkeppni á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira
Eftir að hafa verið í félagsskiptabanni síðasta sumar hefur enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea farið hamförum á félagsskiptamarkaðinum í ár. Alls hefur liðið keypt fimm leikmenn og er orðað við fleiri. Hakeem Ziyech er kominn frá Ajax, Kai Havertz frá Leverkusen, Timo Werner frá RB Leipzig, Thiago Silva frá PSG og Ben Chilwell frá Leicester. Goal.com veltir fyrir sér hvernig Frank Lampard muni stilla upp byrjunarliðinu í vetur, en það er úr nægum kostum að velja. How will Chelsea line up this season? 🤔 pic.twitter.com/KJqI3F75x0— Goal (@goal) September 5, 2020 Hann getur t.a.m. stillt upp í 4-3-3 með Timo Werner fremstan og Ziyech og Pulisic á vængjunum. Þá væru N'Golo Kante, Mason Mount og Kai Havertz á miðjunni og Ben Chilwell, Kourt Zouma, Thiago Silva og Cesar Azpilicueta í varnarlínunni. Í sömu uppstillingu gæti hann haft Kai Havertz á öðrum hvorum vængnum í stað Zieych eða Pulisic. Ef hann myndi stilla upp í 3-4-3 gæti hann látið Antonio Rudiger, Thiago Silva og Azpilicueta mynda varnarlínu, verið með Kovacic og Kante á miðjunni, Chilwell og Reece James á köntunum og sóknarlínan væri Havertz, Werner og Ziyech. Þetta er auðvitað aðeins lítið brot af mögulegum byrjunarliðum Chelsea í vetur og verður áhugavert að fylgjast með hvort liðinu takist að veita Liverpool og Manchester City einhverja samkeppni á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Hádramatík í lokaumferð NFL og ljóst hvaða lið mætast Sport Fleiri fréttir „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjá meira