Hamrén ekki búinn að ákveða hvort hann hóar í annan miðvörð í stað Sverris Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2020 18:41 Ljóst er að hvorki Kári Árnason né Sverrir Ingi Ingason, sem léku í miðri vörn Íslands í 0-1 tapinu fyrir Englandi í Þjóðadeildinni í dag, verða með í leiknum gegn Belgíu í Brussel á þriðjudaginn. Búið var að ákveða að Kári færi ekki með til Belgíu líkt og Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson sem lék reyndar ekki í dag vegna meiðsla. Sverrir fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í leiknum gegn Englandi þegar hann fékk á sig vítaspyrnu undir lokin. Hann verður í banni gegn Belgíu á þriðjudaginn og því þarf Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, að finna nýtt miðvarðapar fyrir þann leik. Aðspurður á blaðamannafundi eftir leik sagðist Hamrén ekki vera búinn að ákveða hvort hann kalli í annan miðvörð fyrir leikinn gegn Belgíu. Hann ætti eftir að skoða þau mál. Hamrén er með Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðna Fjóluson í íslenska hópnum og þá geta Hjörtur Hermannsson og Hörður Björgvin Magnússon leikið sem miðverðir. Hamrén á því ýmsa kosti í stöðunni. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32 Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:11 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Ljóst er að hvorki Kári Árnason né Sverrir Ingi Ingason, sem léku í miðri vörn Íslands í 0-1 tapinu fyrir Englandi í Þjóðadeildinni í dag, verða með í leiknum gegn Belgíu í Brussel á þriðjudaginn. Búið var að ákveða að Kári færi ekki með til Belgíu líkt og Hannes Þór Halldórsson og Kolbeinn Sigþórsson sem lék reyndar ekki í dag vegna meiðsla. Sverrir fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í leiknum gegn Englandi þegar hann fékk á sig vítaspyrnu undir lokin. Hann verður í banni gegn Belgíu á þriðjudaginn og því þarf Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins, að finna nýtt miðvarðapar fyrir þann leik. Aðspurður á blaðamannafundi eftir leik sagðist Hamrén ekki vera búinn að ákveða hvort hann kalli í annan miðvörð fyrir leikinn gegn Belgíu. Hann ætti eftir að skoða þau mál. Hamrén er með Hólmar Örn Eyjólfsson og Jón Guðna Fjóluson í íslenska hópnum og þá geta Hjörtur Hermannsson og Hörður Björgvin Magnússon leikið sem miðverðir. Hamrén á því ýmsa kosti í stöðunni.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32 Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28 Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26 Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14 Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05 Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00 Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34 Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36 Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:11 Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Sjá meira
Foden: Þetta var ekki auðvelt Phil Foden lék sinn fyrsta landsleik fyrir enska A-landsliðið í 1-0 sigrinum á Íslandi í kvöld. 5. september 2020 18:32
Kári: Hann getur ekki fjarlægt hendurnar Fyrirliði íslenska liðsins gegn Englandi var ekki sáttur með vítaspyrnuna sem sigurmark enska liðsins kom upp úr. 5. september 2020 18:28
Sjáðu alla vítadramatíkina undir lok leiksins í Laugardalnum Það var allt að gerast í lok leik Íslands og Englands þar sem Birkir Bjarnason fékk kjörið tækifæri til að tryggja íslenska liðinu stig. 5. september 2020 18:26
Hamren: Eitt versta tapið á ferlinum Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var ansi vonsvikinn eftir 1-0 tapið gegn Englandi í Þjóðadeildinni í dag. 5. september 2020 18:14
Guðlaugur Victor bestur: Einkunnir íslensku strákanna í leiknum Íslenska landsliðið átti góðan leik á móti Englendingum í dag og strákarnir voru svo nálægt því að fá eitthvað út úr leiknum. 5. september 2020 18:05
Twitter eftir tapið grátlega gegn Englandi: „Walker er með þrjá í greindarvísitölu“ Twitter var eins og svo oft áður lifandi vettvangur yfir landsleikjum Íslands í fótbolta. 5. september 2020 18:00
Sjáðu rauða spjaldið hjá Kyle Walker Kyle Walker fór snemma í sturtu í leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni og skildi liðsfélaga sína eftir tíu á móti ellefu. 5. september 2020 17:34
Sjáðu markið hans Harry Kane sem var dæmt af í upphafi leiks Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu slapp með skrekkinn í upphafi leiks á móti Englandi á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:36
Íslensku strákarnir krupu með þeim ensku: Sjáðu óvenjulega byrjun leiksins Allir tuttugu og tveir byrjunarliðsleikmenn Íslands og Englands fóru niður á eitt hné við upphafsflautið á Þjóðardeildarleik liðanna á Laugardalsvellinum í dag. 5. september 2020 16:11
Umfjöllun: Ísland 0-1 England | Strákarnir misstu af góðu tækifæri Baráttuglatt lið Íslands tapaði með sárgrætilegum hætti gegn Englandi, 1-0, með marki Raheem Sterling í lokin á fyrsta leik liðanna í Þjóðadeildinni, á Laugardalsvelli. Englendingar voru manni færri í 20 mínútur og Ísland fékk víti í uppbótartíma. 5. september 2020 17:49
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn