Chelsea fékk Harder fyrir eina hæstu upphæð sem greidd hefur verið fyrir knattspyrnukonu Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2020 16:45 Pernille Harder skrifaði undir samning hjá Chelsea í dag. VÍSIR/GETTY Chelsea hefur fest kaup á einni bestu knattspyrnukonu heims; dönsku markamaskínunni Pernille Harder. Harder, sem er góð vinkona Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, kemur til Chelsea frá Þýskalandsmeisturum Wolfsburg rétt eftir að hafa leikið með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Samkvæmt BBC er talið að kaupverðið nemi um 250.000 pundum, jafnvirði rúmlega 46 milljóna króna, og segir það vera eina hæstu upphæð sem greidd hafi verið fyrir knattspyrnukonu. 103 goals in 113 appearances for Wolfsburg Bundesliga top scorer in 2019/20 UEFA player of the year in 2018 Bundesliga x4 German cup x4@ChelseaFCW confirm the signing of goal machine Pernille Harder pic.twitter.com/2eQLJma6Fo— B/R Football (@brfootball) September 1, 2020 Harder er 27 ára gömul og skrifaði undir samning til þriggja ára við Chelsea. Hún vann, líkt og Sara, þýska meistara- og bikarmeistaratitilinn fjögur ár í röð með Wolfsburg. Hún var leikmaður ársins 2018 hjá UEFA og hefur skorað 61 mark í 118 landsleikjum fyrir Danmörku. Harder varð markadrottning Þýskalands í ár með 27 mörk í 21 leik, og hún varð einnig markadrottning deildarinnar árið 2018 með 17 mörk. Kærasta Harder, hin sænska Magdalena Eriksson, er fyrirliði Chelsea sem vann Samfélagsskjöldinn á laugardaginn. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira
Chelsea hefur fest kaup á einni bestu knattspyrnukonu heims; dönsku markamaskínunni Pernille Harder. Harder, sem er góð vinkona Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, kemur til Chelsea frá Þýskalandsmeisturum Wolfsburg rétt eftir að hafa leikið með liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Samkvæmt BBC er talið að kaupverðið nemi um 250.000 pundum, jafnvirði rúmlega 46 milljóna króna, og segir það vera eina hæstu upphæð sem greidd hafi verið fyrir knattspyrnukonu. 103 goals in 113 appearances for Wolfsburg Bundesliga top scorer in 2019/20 UEFA player of the year in 2018 Bundesliga x4 German cup x4@ChelseaFCW confirm the signing of goal machine Pernille Harder pic.twitter.com/2eQLJma6Fo— B/R Football (@brfootball) September 1, 2020 Harder er 27 ára gömul og skrifaði undir samning til þriggja ára við Chelsea. Hún vann, líkt og Sara, þýska meistara- og bikarmeistaratitilinn fjögur ár í röð með Wolfsburg. Hún var leikmaður ársins 2018 hjá UEFA og hefur skorað 61 mark í 118 landsleikjum fyrir Danmörku. Harder varð markadrottning Þýskalands í ár með 27 mörk í 21 leik, og hún varð einnig markadrottning deildarinnar árið 2018 með 17 mörk. Kærasta Harder, hin sænska Magdalena Eriksson, er fyrirliði Chelsea sem vann Samfélagsskjöldinn á laugardaginn.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Niðurbrotinn Klopp í sjokki Enski boltinn Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Sjá meira