Arsenal búið að kaupa brasilíska bakvörðinn frá Lille Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2020 15:37 Gabriel dos Santos Magalhaes í leik með Lille í frönsku deildinni. Getty/Jean Catuffe Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020 Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira
Bikarmeistarar Arsenal hafa gengið frá kaupunum á brasilíska knattspyrnumanninum Gabriel Magalhaes en félagið opinberaði það á samfélagsmiðlum sínum í dag. Gabriel Magalhaes er 22 ára vinstri bakvörður og Arsenal mun byrja á því að borga fyrir hann 26 milljónir evra en fjórar milljónir gætu síðan bæst við kaupverðið. Gabriel hefur þegar fengið treyju númer sex hjá Arsenal. Hann hefur verið fastamaður í liði Lille og hjálpaði liðinu að ná fjórða sætinu í frönsku deildinni. BREAKING: Arsenal confirm the signing of defender Gabriel Magalhaes from Lille on long-term contract.— Sky Sports News (@SkySportsNews) September 1, 2020 Gabriel Magalhaes kemur þó ekki strax til móts við liðið því hann er enn að taka út fjórtán daga sóttkví eftir að hafa verið í Frakklandi. Gabriel Magalhaes heitir fullu nafni Gabriel dos Santos Magalhaes en hann var búinn að vera hjá Lille frá því í janúar 1997. Lille hafði þó sent strákainn á láni til bæði Troyes í Fraklandi sem og til Dinamo Zagreb í Króatíu. Hann kom sterkur til baka eftir þann tíma. „Hann hefur marga kosti og mun hjálpa okkur að bæta varnarleikinn og verða betra lið. Hann sýndi það og sannaði með Lille að hann er hæfileikaríkur varnarmaður og okkur hlakkar til að sjá hann vaxa og dafna sem leikmaður Arsenal,“ sagði knattspyrnustjórinn Mikel Arteta. „Við erum ánægður með að fá Gabriel. Við höfum fylgst lengi með honum og það höfðu mörg félög áhuga á honum. Við erum stoltir af því að okkur tókst að semja bæði við félagið og leikmanninn. Gabriel hefur mikil gæði,“ sagði Edu, yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal. Welcome to The Arsenal, @biel_m04! pic.twitter.com/xT1idCej8r— Arsenal (@Arsenal) September 1, 2020
Enski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Fleiri fréttir Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Sjá meira