Samsung erfinginn ákærður fyrir mútugreiðslur Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2020 09:46 Lee Jae-yong, Samsung erfinginn svokallaði. AP/Ahn Young-joon Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. Hann hafi framið svik við sameininguna og að markmiðið hafi verið að tryggja völd sín hjá fyrirtækinu. Tíu aðrir stjórnendur fyrirtækisins hafa sömuleiðis verið ákærðir vegna málsins. Lee hefur stjórnað Samsung frá því faðir hans, Lee Kun-hee, fékk hjartaáfall árið 2014. Rannsókn á meintum brotum hans og annara hófst árið 2018. Í yfirlýsingum frá fyrirtækinu hefur öllum ásökunum verið hafnað. Dómstólar hafa neitað að gefa út handtökuskipun gagnvart Lee og þykir það til marks um að málarekstur saksóknara í Seoul standi höllum fæti. Í júní lagði til að mynda nefnd til að hann yrði ekki ákærður vegna skorts á sönnunargögnum. Lee var einnig ákærður árið 2017 fyrir að hafa greitt mútur til vinar Park Geun-hye, fyrrverandi forseta Suður-Kóreu. Honum var sleppt úr fangelsi í febrúar 2018 en málið leiddi til þess að Park hrökklaðist frá völdum. Nokkrir forsetar landsins hafa heitið því að draga úr spillingu meðal nokkurra auðugra fjölskylda sem eru sagðar stjórna efnahagslífi landsins og hafa gífurleg áhrif. Faðir Lee var til að mynda sakfelldur fyrir mútugreiðslur tvisvar sinnum, en hann varð ekki einum degi í fangelsi. Suður-Kórea Samsung Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira
Lee Jae-yong, Samsung erfinginn, eins og hann er oft kallaður, hefur verið ákærður fyrir markaðsmisnotkun í tengslum við sameiningu tveggja dótturfyrirtækja Samsung. Hann hafi framið svik við sameininguna og að markmiðið hafi verið að tryggja völd sín hjá fyrirtækinu. Tíu aðrir stjórnendur fyrirtækisins hafa sömuleiðis verið ákærðir vegna málsins. Lee hefur stjórnað Samsung frá því faðir hans, Lee Kun-hee, fékk hjartaáfall árið 2014. Rannsókn á meintum brotum hans og annara hófst árið 2018. Í yfirlýsingum frá fyrirtækinu hefur öllum ásökunum verið hafnað. Dómstólar hafa neitað að gefa út handtökuskipun gagnvart Lee og þykir það til marks um að málarekstur saksóknara í Seoul standi höllum fæti. Í júní lagði til að mynda nefnd til að hann yrði ekki ákærður vegna skorts á sönnunargögnum. Lee var einnig ákærður árið 2017 fyrir að hafa greitt mútur til vinar Park Geun-hye, fyrrverandi forseta Suður-Kóreu. Honum var sleppt úr fangelsi í febrúar 2018 en málið leiddi til þess að Park hrökklaðist frá völdum. Nokkrir forsetar landsins hafa heitið því að draga úr spillingu meðal nokkurra auðugra fjölskylda sem eru sagðar stjórna efnahagslífi landsins og hafa gífurleg áhrif. Faðir Lee var til að mynda sakfelldur fyrir mútugreiðslur tvisvar sinnum, en hann varð ekki einum degi í fangelsi.
Suður-Kórea Samsung Mest lesið Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Sjá meira