Segist hafa vanmetið kínversku deildina: Æfði ekki, svaf lítið og drakk bara gos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2020 09:30 Marko Arnautovic leikur m.a. með Brasilíumönnunum Oscar og Hulk hjá Shanghai SIPG í Kína. getty/VCG Austurríski landsliðsmaðurinn Marko Arnautovic viðurkennir að hafa vanmetið styrk kínversku úrvalsdeildarinnar og hafi ekki hugsað um sig eins og atvinnumaður eftir að hann kom til Shanghai SIPG fyrir ári. Shanghai SIPG keypti Arnautovic frá West Ham fyrir 23 milljónir punda í júlí á síðasta ári. Sá austurríski segist hafa haldið að hann gæti gert hlutina með vinstri í Kína og lítið þurft að leggja á sig. Raunin var hins vegar önnur. „Ég vanmat deildina. Ég æfði ekki og hugsaði ekki um líkamann. Ég át og drakk sykrað gos, Sprite, Coca-Cola og Fanta, sem eru ekki góðir fyrir líkamann,“ sagði Arnautovic. „Það tók mig þrjár vikur að venjast tímamismuninum. Ég fór að sofa klukkan sex eða sjö á morgnana og vaknaði klukkan þrjú eða fjögur á daginn, mætti á æfingu, vakti alla nóttina og borðaði á vitlausum tímum.“ Eftir erfiða byrjun hjá Shanghai SIPG segist Arnautovic hafa tekið sig á og hugsað almennilega um sjálfan sig. „Núna hef ég bara einbeitt mér að því sem félagið ætlaðist til af mér, spila vel og berjast um titla. Ég breytti mínum siðum því ég þurfti að gera það. Annars geturðu ekki spilað hér,“ sagði Arnautovic. Austurríkismaðurinn hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum fyrir Shanghai SIPG sem er með sex stiga forskot í sínum riðli í kínversku úrvalsdeildinni. Fótbolti Kína Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira
Austurríski landsliðsmaðurinn Marko Arnautovic viðurkennir að hafa vanmetið styrk kínversku úrvalsdeildarinnar og hafi ekki hugsað um sig eins og atvinnumaður eftir að hann kom til Shanghai SIPG fyrir ári. Shanghai SIPG keypti Arnautovic frá West Ham fyrir 23 milljónir punda í júlí á síðasta ári. Sá austurríski segist hafa haldið að hann gæti gert hlutina með vinstri í Kína og lítið þurft að leggja á sig. Raunin var hins vegar önnur. „Ég vanmat deildina. Ég æfði ekki og hugsaði ekki um líkamann. Ég át og drakk sykrað gos, Sprite, Coca-Cola og Fanta, sem eru ekki góðir fyrir líkamann,“ sagði Arnautovic. „Það tók mig þrjár vikur að venjast tímamismuninum. Ég fór að sofa klukkan sex eða sjö á morgnana og vaknaði klukkan þrjú eða fjögur á daginn, mætti á æfingu, vakti alla nóttina og borðaði á vitlausum tímum.“ Eftir erfiða byrjun hjá Shanghai SIPG segist Arnautovic hafa tekið sig á og hugsað almennilega um sjálfan sig. „Núna hef ég bara einbeitt mér að því sem félagið ætlaðist til af mér, spila vel og berjast um titla. Ég breytti mínum siðum því ég þurfti að gera það. Annars geturðu ekki spilað hér,“ sagði Arnautovic. Austurríkismaðurinn hefur skorað fjórtán mörk í 23 leikjum fyrir Shanghai SIPG sem er með sex stiga forskot í sínum riðli í kínversku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Kína Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Sjá meira