Kom á sama tíma og Gylfi til Everton og fékk nýjan fimm ára samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2020 10:10 Gylfi Þór Sigurðsson og Michael Keane fagna saman marki Everton á móti Liverpool. Getty/Clive Brunskill Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. Michael Keane er í enska landsliðshópnum sem mætir til Íslands í lok vikunnar en fram undan er leikur í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann mætir þó ekki liðsfélaga sínum Gylfa Þór Sigurðssyni í leiknum þar sem Gylfi gaf ekki kost á sér í leikinn þar sem hann vildi frá tækifæri til að vinna sér sæti í Everton liðinu. | We re delighted to confirm that @michaelkeane04 has signed a new five-year contract, committing his future to the Club until the end of June 2025.#EFC — Everton (@Everton) August 30, 2020 Everton keypti Michael Keane sama sumar og félagið keypti Gylfa. Michael Keane kom í júlí frá Burnley fyrir 25 milljónir punda en Gylfi kom frá Swansea í ágúst fyrir 40 milljónir punda. Michael Keane er reyndar fjórum árum yngri en Gylfi, fæddur árið 1993. Það hefur örugglega mikið að segja að hann sé að fá þennan langa samning núna. „Ég á bestu árin mín eftir. Ég hef elskað þessi þrjú ár hjá Everton og hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég von að við getum staðið okkur á þessu tímabili og gert stuðningsmenn okkar stolta á ný,“ sagði Michael Keane. | It's time we started producing results on the pitch. We want to finish higher in the table than we did last year and get into Europe."@michaelkeane04 shares his ambition at #EFC under one of the best managers there has been in @MrAncelotti.— Everton (@Everton) August 30, 2020 Michael Keane er ánægður með knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti sem tók við liði Everton í desember en undir hans stjórn endaði liðið í tólfta sæti á síðustu leiktíð. „Ég er að læra á hverjum degi á æfingavellinum með stjóranum og hans starfsfólki. Þeir hafa verið frábærir og kom því vel til skila hvernig þeir vilja að við spilum. Þessi stjóri er einn af þeim bestu,“ sagði Keane. Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira
Miðvörðurinn Michael Keane hefur gert nýja fimm ára samning við Everton sem nær nú til ársins 2025. Michael Keane er í enska landsliðshópnum sem mætir til Íslands í lok vikunnar en fram undan er leikur í Þjóðadeildinni á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hann mætir þó ekki liðsfélaga sínum Gylfa Þór Sigurðssyni í leiknum þar sem Gylfi gaf ekki kost á sér í leikinn þar sem hann vildi frá tækifæri til að vinna sér sæti í Everton liðinu. | We re delighted to confirm that @michaelkeane04 has signed a new five-year contract, committing his future to the Club until the end of June 2025.#EFC — Everton (@Everton) August 30, 2020 Everton keypti Michael Keane sama sumar og félagið keypti Gylfa. Michael Keane kom í júlí frá Burnley fyrir 25 milljónir punda en Gylfi kom frá Swansea í ágúst fyrir 40 milljónir punda. Michael Keane er reyndar fjórum árum yngri en Gylfi, fæddur árið 1993. Það hefur örugglega mikið að segja að hann sé að fá þennan langa samning núna. „Ég á bestu árin mín eftir. Ég hef elskað þessi þrjú ár hjá Everton og hlakka til að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég von að við getum staðið okkur á þessu tímabili og gert stuðningsmenn okkar stolta á ný,“ sagði Michael Keane. | It's time we started producing results on the pitch. We want to finish higher in the table than we did last year and get into Europe."@michaelkeane04 shares his ambition at #EFC under one of the best managers there has been in @MrAncelotti.— Everton (@Everton) August 30, 2020 Michael Keane er ánægður með knattspyrnustjórann Carlo Ancelotti sem tók við liði Everton í desember en undir hans stjórn endaði liðið í tólfta sæti á síðustu leiktíð. „Ég er að læra á hverjum degi á æfingavellinum með stjóranum og hans starfsfólki. Þeir hafa verið frábærir og kom því vel til skila hvernig þeir vilja að við spilum. Þessi stjóri er einn af þeim bestu,“ sagði Keane.
Enski boltinn Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjá meira