Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 08:00 Sara Björk lyftir Evrópumeistarabikarnum. getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir fékk fjölmargar hamingjuóskir á samfélagsmiðlum í gær eftir að hún varð fyrsta íslenskan fótboltakonan til að vinna Meistaradeild Evrópu. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á gamla liðinu hennar, Wolfsburg, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Mark Söru kom á 88. mínútu en hún lék allan leikinn á miðjunni hjá Lyon. Eins og áður sagði rigndi hamingjuóskum yfir Söru eftir úrslitaleikinn í gær. Hún fékk m.a. góða kveðju frá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands. „Sara Björk Gunnarsdóttir sýnir enn og aftur hvað hún er mögnuð íþróttakona. Sigur í meistaradeild Evrópu með Lyon er sannkallað afrek. Til hamingju @sarabjork18!“ skrifaði Katrín. Sara Björk Gunnarsdóttir sýnir enn og aftur hvað hún er mögnuð íþróttakona. Sigur í meistaradeild Evrópu með Lyon er sannkallað afrek. Til hamingju @sarabjork18!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) August 30, 2020 Sara lék með Wolfsburg stærstan hluta tímabilsins og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi með liðinu. Þá átti hún stóran þátt í því að Wolfsburg komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sara var í liði Wolfsburg sem tapaði fyrir Lyon, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Hún fór þá meidd af velli í upphafi seinni hálfleiks. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir fékk fjölmargar hamingjuóskir á samfélagsmiðlum í gær eftir að hún varð fyrsta íslenskan fótboltakonan til að vinna Meistaradeild Evrópu. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon á gamla liðinu hennar, Wolfsburg, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Mark Söru kom á 88. mínútu en hún lék allan leikinn á miðjunni hjá Lyon. Eins og áður sagði rigndi hamingjuóskum yfir Söru eftir úrslitaleikinn í gær. Hún fékk m.a. góða kveðju frá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra Íslands. „Sara Björk Gunnarsdóttir sýnir enn og aftur hvað hún er mögnuð íþróttakona. Sigur í meistaradeild Evrópu með Lyon er sannkallað afrek. Til hamingju @sarabjork18!“ skrifaði Katrín. Sara Björk Gunnarsdóttir sýnir enn og aftur hvað hún er mögnuð íþróttakona. Sigur í meistaradeild Evrópu með Lyon er sannkallað afrek. Til hamingju @sarabjork18!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) August 30, 2020 Sara lék með Wolfsburg stærstan hluta tímabilsins og varð tvöfaldur meistari í Þýskalandi með liðinu. Þá átti hún stóran þátt í því að Wolfsburg komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Sara var í liði Wolfsburg sem tapaði fyrir Lyon, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar fyrir tveimur árum. Hún fór þá meidd af velli í upphafi seinni hálfleiks.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Fleiri fréttir „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55