Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 20:23 Sara eftir mark kvöldsins. Hún spilaði frábærlega í kvöld. vísir/getty Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. Sara Björk skoraði eitt mark og spilaði allan leikinn er Lyon hafði 3-1 betur gegn gömlu samherjum Söru í Wolfsburg. Twitter tók eðlilega við sér eftir sigurinn og hér að neðan má sjá brot af því sem fór fram á Twitter eftir að Hafnfirðingurinn varð Evrópumeistari. Geggjuð @sarabjork18 — Ragna Einarsdóttir (@ragnabjorg8) August 30, 2020 Légende s'écrit bien au féminin avec la victoire de Lyon !— Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) August 30, 2020 Sara Björk góðir hálsar. Takk fyrir mig og okkur. Orð eru óþorf.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) August 30, 2020 Til lukku @sarabjork18 #UefaWomensChampionsLeague pic.twitter.com/jKEleiTxDB— Gummi Ben (@GummiBen) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 gjörsamlega geggjuð !!! https://t.co/YS5vZxn35T— Fanndís Friðriks (@fanndis90) August 30, 2020 Risa mark og sigur fyrir Söru Björk Óska henni innilega til hamingju! Haukahjartað stækkar í deild þeirra bestu https://t.co/v5FomOFDHI— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) August 30, 2020 Þvílíkur leikur hjá @sarabjork18, dugnaðurinn og krafturinn í henni! Vá!!— Jóhann B Guðmundsson (@johannbirnir) August 30, 2020 Glæsileg frammistaða, mark og meistaradeildartitill. Örugglega allskonar tilfinningar eftir svona leik, gegn gamla liðinu en maður sér það strax eftir leik að lið Wolfsburg samgleðst Söru. Algjörlega frábært að Ísland eigi fulltrúa á þessu sviði, í ofanálag þá bestu á vellinum. https://t.co/aWo2ot6uxu— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 30, 2020 Alvöru afgreiðsla @sarabjork18! — Rikki G (@RikkiGje) August 30, 2020 Goalmachiiiiiiine @sarabjork18 https://t.co/6xT7iFGDH1— Berglind Bjorg Thorvaldsdottir (@berglindbjorg10) August 30, 2020 Til hamingju @sarabjork18 — Hallbera Gisladottir (@HallberaGisla) August 30, 2020 BOOM @sarabjork18 !!!— Máni Pétursson (@Manipeturs) August 30, 2020 Litla djöfulsins drollan @sarabjork18 — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) August 30, 2020 Íþróttamaður ársins klár ! Vel gert Sara Björk — Andri Júlíusson (@andrijull) August 30, 2020 Sara Björk geggjuð. Annar Íslendingurinn, og fyrsta konan, til að vinna Meistaradeildina. Fær svo líka silfur eftir að hafa spilað fyrri hluta mótsins með Wolfsburg. https://t.co/Uc5kb46clm— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) August 30, 2020 Sara Björk glæsilegur fulltrúi íslenkrar kvennaknattspyrnu. Einn besti ef ekki sá besti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og kórónaði frammistöðuna með marki sem gerði út um leikinn. — Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) August 30, 2020 Hjartans hamingjuóskir @sarabjork18 Algjörlega GEGGJUÐ, þvílíka fyrirmyndin — Harpa Melsteð (@harpamel) August 30, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55