Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Anton Ingi Leifsson skrifar 30. ágúst 2020 23:00 Sara dansar hér sigurdansinn. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. Fimmta árið í röð stendur Lyon uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu en í kvöld var það Wolfsburg sem lá í franska valnum. Sara Björk var á skotskónum og skoraði þriðja mark Lyon með laglegri hælspyrnu og það var ekki leiðinlegt inn í búningsklefa Lyon eftir leikinn. Þar var stiginn trylltur dans í búningsklefanum og landsliðsfyrirliðinn okkar tók að sjálfsögðu þátt í honum. Það var einnig létt á leikmönnum liðsins og Sara fékk m.a. bunu af vatni yfir sig í klefanum. Enn einn bikarinn sem Hafnfirðingurinn vinnur á síðustu árum en dansinn og allar fréttir kvöldsins tengdar sigri Lyon má sjá hér að neðan. La fameuse danse de la victoire ! #UWCL #UWCLfinal #WOLOL pic.twitter.com/ReCGgYgiJ6— OL Féminin (@OLfeminin) August 30, 2020 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. Fimmta árið í röð stendur Lyon uppi sem sigurvegari í Meistaradeild Evrópu en í kvöld var það Wolfsburg sem lá í franska valnum. Sara Björk var á skotskónum og skoraði þriðja mark Lyon með laglegri hælspyrnu og það var ekki leiðinlegt inn í búningsklefa Lyon eftir leikinn. Þar var stiginn trylltur dans í búningsklefanum og landsliðsfyrirliðinn okkar tók að sjálfsögðu þátt í honum. Það var einnig létt á leikmönnum liðsins og Sara fékk m.a. bunu af vatni yfir sig í klefanum. Enn einn bikarinn sem Hafnfirðingurinn vinnur á síðustu árum en dansinn og allar fréttir kvöldsins tengdar sigri Lyon má sjá hér að neðan. La fameuse danse de la victoire ! #UWCL #UWCLfinal #WOLOL pic.twitter.com/ReCGgYgiJ6— OL Féminin (@OLfeminin) August 30, 2020
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn