FC Ísland fékk peppræðu frá Röggu Gísla: Allt í hausnum en ekki í bumbunni á ykkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2020 17:00 Ragga Gísla hélt alvöru ræðu. Skjámynd/S2 Annar þátturinn af FC Ísland var sýndur á Stöð 2 í gær en þar fylgjumst við með mörgum af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands ferðast um allt land og skora á knattspyrnulið í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Í þætti tvö er komið að leik FC Íslands á móti ÍA eins og áður eru mótherjarnir fyrrverandi knattspyrnumenn af þeim stað sem spilar er á. Lið FC Ísland hafði farið í sneypuför til Vestmannaeyja í fyrsta leik og það þurfti að gera breytingar. Ragnheiður Gísladóttir söngkonan peppaði strákana fyrir leikinn á móti ÍA en þjálfarinn Tómas Ingi Tómasson tók út leikbann í leiknum eftir rautt spjald í Eyjum. „Það var óvænt atvik sem átti sér stað þegar það var keyrt í veg fyrir okkur,“ sagði Bjarnólfur Lárusson en rúta strákanna var stoppuð áður en þeir komu í Hvalfjarðargöngin. „Svo labbar Ragga Gísla inn í rútu til okkar og tekur þessa peppræðu sem við þurftum svo sannarlega á að halda eftir Eyjaleikinn,“ sagði Bjarnólfur. „Strákar, fyrirgefið. Ég verð bara að koma með nokkra punkta hérna. Ekki hugsa um Eyjaleikinn í síðustu viku. Þetta var bara skítaleikur en í kvöld er gigg með nýjum leik og þið eruð að fara að vinna þennan leik,“ sagði Ragga Gísla. „Þetta er allt í hausnum á ykkur en ekki í bumbunni og hliðarkekkjunum. Þið eruð sigurvegarar,“ sagði Ragga Gísla. Logi Ólafsson kom inn hjá FH-ingum í Pepsi Max deildinni í sumar en áður hafði hann komið inn og tekið við þjálfun FC Ísland í þessum leik upp á Skaga. Tómas Ingi kemur síðan úr banni í næsta leik á eftir. Hver leikur er eins og áður sagði styrktarleikur fyrir málefni í hverju sveitarfélagi og að þessu sinni var safnað fyrir Minningarsjóð Lovísu Hrundar. Klippa: Peppræða Röggu Gísla - FC Ísland Minningarsjóður Lovísu Hrundar Lovísa Hrund Svavarsdóttir lést þann 6. apríl síðastliðinn í hörðum árekstri á Akrafjallsvegi. Drukkinn ökumaður sem kom úr gagnstæðri átt keyrði í veg fyrir hana með þeim afleiðingum að hún lést samstundis, aðeins 17 ára gömul. Minningarsjóður Lovísu Hrundar Kennitala: 490813-0200 Reikningur: 552-14-408000 Sýna minna Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira
Annar þátturinn af FC Ísland var sýndur á Stöð 2 í gær en þar fylgjumst við með mörgum af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands ferðast um allt land og skora á knattspyrnulið í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Í þætti tvö er komið að leik FC Íslands á móti ÍA eins og áður eru mótherjarnir fyrrverandi knattspyrnumenn af þeim stað sem spilar er á. Lið FC Ísland hafði farið í sneypuför til Vestmannaeyja í fyrsta leik og það þurfti að gera breytingar. Ragnheiður Gísladóttir söngkonan peppaði strákana fyrir leikinn á móti ÍA en þjálfarinn Tómas Ingi Tómasson tók út leikbann í leiknum eftir rautt spjald í Eyjum. „Það var óvænt atvik sem átti sér stað þegar það var keyrt í veg fyrir okkur,“ sagði Bjarnólfur Lárusson en rúta strákanna var stoppuð áður en þeir komu í Hvalfjarðargöngin. „Svo labbar Ragga Gísla inn í rútu til okkar og tekur þessa peppræðu sem við þurftum svo sannarlega á að halda eftir Eyjaleikinn,“ sagði Bjarnólfur. „Strákar, fyrirgefið. Ég verð bara að koma með nokkra punkta hérna. Ekki hugsa um Eyjaleikinn í síðustu viku. Þetta var bara skítaleikur en í kvöld er gigg með nýjum leik og þið eruð að fara að vinna þennan leik,“ sagði Ragga Gísla. „Þetta er allt í hausnum á ykkur en ekki í bumbunni og hliðarkekkjunum. Þið eruð sigurvegarar,“ sagði Ragga Gísla. Logi Ólafsson kom inn hjá FH-ingum í Pepsi Max deildinni í sumar en áður hafði hann komið inn og tekið við þjálfun FC Ísland í þessum leik upp á Skaga. Tómas Ingi kemur síðan úr banni í næsta leik á eftir. Hver leikur er eins og áður sagði styrktarleikur fyrir málefni í hverju sveitarfélagi og að þessu sinni var safnað fyrir Minningarsjóð Lovísu Hrundar. Klippa: Peppræða Röggu Gísla - FC Ísland Minningarsjóður Lovísu Hrundar Lovísa Hrund Svavarsdóttir lést þann 6. apríl síðastliðinn í hörðum árekstri á Akrafjallsvegi. Drukkinn ökumaður sem kom úr gagnstæðri átt keyrði í veg fyrir hana með þeim afleiðingum að hún lést samstundis, aðeins 17 ára gömul. Minningarsjóður Lovísu Hrundar Kennitala: 490813-0200 Reikningur: 552-14-408000 Sýna minna
Fótbolti Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Fleiri fréttir Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Í beinni: KA - ÍBV | Mikilvægur leikur í neðri hlutanum Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Sjá meira