Chelsea lánar hann í áttunda skiptið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2020 13:30 Jamal Blackman sést hér í leik með Sheffield United sem fékk hann á láni frá Chelsea. Getty/Ashley Allen Chelsea á fullt af leikmönnum sem eru að spila allt annars staðan en með Lundúnaliðinu. Einn þeirra er markvörðurinn Jamal Blackman. Chelsea hefur samþykkt að lána Jamal Blackman til Rotherham United á komandi tímabili en þessi 26 ára gamli markvörður mun spila með Rotherham United í ensku b-deildinni. Rotherham United vann sig aftur upp í ensku b-deildina í ár með því að ná öðru sætinu í C-deildinni. Það sem gerir þessa frétt athyglisverðari er að Jamal Blackman er langt frá því að fara í fyrsta sinn á lán. Chelsea have loaned out goalkeeper Jamal Blackman for an eighth time of his career. https://t.co/HJnxvQuL50 #bbcfootball pic.twitter.com/00obIotKsn— BBC Sport (@BBCSport) August 25, 2020 Þetta verður í áttunda skiptið sem Chelsea lánar Jamal Blackman sem er 199 sentímetrar á hæð og því stór og stæðilegur markvörður. Jamal Blackman er uppalinn Chelsea maður og kom fyrst til félagsins árið 2006, þá aðeins þrettán ára gamall. Hann vann unglingabikarinn með Chelsea árið 2012 og á leiki fyrir yngri landslið Englands. Blackman hefur enn ekki náð að spila fyrir aðallið Chelsea en hann gerði síðast samning við félagið árið 2017 og var það fjögurra ára samningur. Chelsea hefur nú lánað hann til átta mismunandi félaga í þremur löndum eða Englandi, Svíþjóð og Hollandi. Félögin eru Middlesbrough, Ostersunds, Wycombe, Sheffield United, Leeds, Vitesse Arnhem og Bristol Rovers. Jamal Blackman ætlaði að klára síðasta tímabil með Vitesse Arnhem í Hollandi en kom aftur heim í janúarglugganum og var þá lánaður til Bristol Rovers í ensku C-deildinni. Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Chelsea á fullt af leikmönnum sem eru að spila allt annars staðan en með Lundúnaliðinu. Einn þeirra er markvörðurinn Jamal Blackman. Chelsea hefur samþykkt að lána Jamal Blackman til Rotherham United á komandi tímabili en þessi 26 ára gamli markvörður mun spila með Rotherham United í ensku b-deildinni. Rotherham United vann sig aftur upp í ensku b-deildina í ár með því að ná öðru sætinu í C-deildinni. Það sem gerir þessa frétt athyglisverðari er að Jamal Blackman er langt frá því að fara í fyrsta sinn á lán. Chelsea have loaned out goalkeeper Jamal Blackman for an eighth time of his career. https://t.co/HJnxvQuL50 #bbcfootball pic.twitter.com/00obIotKsn— BBC Sport (@BBCSport) August 25, 2020 Þetta verður í áttunda skiptið sem Chelsea lánar Jamal Blackman sem er 199 sentímetrar á hæð og því stór og stæðilegur markvörður. Jamal Blackman er uppalinn Chelsea maður og kom fyrst til félagsins árið 2006, þá aðeins þrettán ára gamall. Hann vann unglingabikarinn með Chelsea árið 2012 og á leiki fyrir yngri landslið Englands. Blackman hefur enn ekki náð að spila fyrir aðallið Chelsea en hann gerði síðast samning við félagið árið 2017 og var það fjögurra ára samningur. Chelsea hefur nú lánað hann til átta mismunandi félaga í þremur löndum eða Englandi, Svíþjóð og Hollandi. Félögin eru Middlesbrough, Ostersunds, Wycombe, Sheffield United, Leeds, Vitesse Arnhem og Bristol Rovers. Jamal Blackman ætlaði að klára síðasta tímabil með Vitesse Arnhem í Hollandi en kom aftur heim í janúarglugganum og var þá lánaður til Bristol Rovers í ensku C-deildinni.
Enski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira