Stelpan sem lamdi hnéskelina sína aftur í lið segir sögu sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 14:00 Jane O'Toole sést hér lemja hnéskelina sína aftur í liðinn. Skjámynd/BBC Sport Scotland Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. Myndbandið með Jane O'Toole að lemja hnéskelina aftur í lið fór eins og eldur um sinu á netinu og næstum því ein og hálf milljón manns hafa horft á myndbandið á netinu. „Ég var eiginlega ekkert að hugsa um hvað ég væri að gera. Ég lamdi bara nokkrum sinn á hnéskelina og hún fór síðan á endanum aftur í liðin,“ sagði Jane O'Toole í viðtali við breska ríkisútvarpið sem leitaði hana uppi og fékk hennar sögu af atvikinu sem svo margir hafa séð.'I just knew that knee had to be put back in' Meet Jane O'Toole, the St Mirren captain behind THAT dislocated kneecap... pic.twitter.com/HfbCGZYb8q — BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) March 11, 2020„Ég var eiginlega í hálfgerðu áfalli yfir því hversu margir hafa horft á þetta sem var örugglega mjög vitlaust hjá mér að gera. Það var frábært hvað allir tóku þessu vel,“ sagði Jane O'Toole. „Þetta var bara 50-50 tækling og ég ætlaði mér að vinna boltann. Um leið og ég lenti í grasinu þá sá ég að hnéskelin var farin úr lið. Ég brást bara við af eðlishvöt og vissi að ég yrði að að koma henni aftur í liðinn,“ sagði O'Toole. „Ég hafði lent í þessu áður fyrir nokkrum árum og þá kom sjúkraliði og setti hana aftur í lið. Þá þurfti ég að bíða lengi eftir honum en ég vissi að það yrði betra að koma henni sem fyrst í liðinn,“ sagði Jane O'Toole. Þrátt fyrir að vera sárþjáð kláraði O'Toole leikinn og lék í 40 mínútur eftir að hafa meiðst en hún er fyrirliði St Mirren liðsins. Þjálfarinn kom síðan til mín og spurði hvort ég væri að koma út af. Ég svaraði: Kemur ekki til greina. Þetta sýnir líka hugarfarið í kvennaboltanum og að þar er engin sérstök dramatík í gangi. Leikmenn verða fyrir meiðslum en ef þú getur staðið upp og haldið áfram þá gerum við það,“ sagði Jane O'Toole. en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir ofan. Fótbolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Skoska knattspyrnukonan Jane O'Toole er hörkutól sem kallar ekki allt ömmu sína. Hún hætti ekki að spila þótt að hnéskelin hennar færi úr lið heldur greip til sinna eigin ráða og kláraði leikinn. Fyrir það hefur hún fengið sinn skerf af heimsfrægð. Myndbandið með Jane O'Toole að lemja hnéskelina aftur í lið fór eins og eldur um sinu á netinu og næstum því ein og hálf milljón manns hafa horft á myndbandið á netinu. „Ég var eiginlega ekkert að hugsa um hvað ég væri að gera. Ég lamdi bara nokkrum sinn á hnéskelina og hún fór síðan á endanum aftur í liðin,“ sagði Jane O'Toole í viðtali við breska ríkisútvarpið sem leitaði hana uppi og fékk hennar sögu af atvikinu sem svo margir hafa séð.'I just knew that knee had to be put back in' Meet Jane O'Toole, the St Mirren captain behind THAT dislocated kneecap... pic.twitter.com/HfbCGZYb8q — BBC Sport Scotland (@BBCSportScot) March 11, 2020„Ég var eiginlega í hálfgerðu áfalli yfir því hversu margir hafa horft á þetta sem var örugglega mjög vitlaust hjá mér að gera. Það var frábært hvað allir tóku þessu vel,“ sagði Jane O'Toole. „Þetta var bara 50-50 tækling og ég ætlaði mér að vinna boltann. Um leið og ég lenti í grasinu þá sá ég að hnéskelin var farin úr lið. Ég brást bara við af eðlishvöt og vissi að ég yrði að að koma henni aftur í liðinn,“ sagði O'Toole. „Ég hafði lent í þessu áður fyrir nokkrum árum og þá kom sjúkraliði og setti hana aftur í lið. Þá þurfti ég að bíða lengi eftir honum en ég vissi að það yrði betra að koma henni sem fyrst í liðinn,“ sagði Jane O'Toole. Þrátt fyrir að vera sárþjáð kláraði O'Toole leikinn og lék í 40 mínútur eftir að hafa meiðst en hún er fyrirliði St Mirren liðsins. Þjálfarinn kom síðan til mín og spurði hvort ég væri að koma út af. Ég svaraði: Kemur ekki til greina. Þetta sýnir líka hugarfarið í kvennaboltanum og að þar er engin sérstök dramatík í gangi. Leikmenn verða fyrir meiðslum en ef þú getur staðið upp og haldið áfram þá gerum við það,“ sagði Jane O'Toole. en það má sjá viðtalið við hana hér fyrir ofan.
Fótbolti Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira