Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Eiður Þór Árnason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 1. mars 2020 23:21 Pete Buttigieg var borgarstjóri South Bend í Indiana. vísir/epa Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira