Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Eiður Þór Árnason og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 1. mars 2020 23:21 Pete Buttigieg var borgarstjóri South Bend í Indiana. vísir/epa Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira
Pete Buttigieg, hefur ákveðið að draga sig í hlé í kapphlaupinu um útnefningu Demókrata fyrir komandi forsetakosningar í Bandaríkjunum. Buttigieg, sem er fyrrverandi borgarstjóri South Bend í Indiana, var áður tiltölulega óþekkt nafn í bandarískum stjórnmálum. Hann náði góðu flugi í upphafi forvalsins en talið er að slæmur árangur hans í Suður-Karólínu í gær hafi gert útslagið þar sem hann fékk einungis rúm átta prósent atkvæða. Buttigieg er 38 ára gamall og var fyrsti forsetaframbjóðandinn í sögu Bandaríkjanna til þess að vera opinberlega samkynhneigður. Eftir brotthvarf hans munu sex frambjóðendur verða eftir til þess að berjast um útnefningu Demókrataflokksins. Það eru þau Bernie Sanders, Joe Biden, Michael Bloomberg, Elizabeth Warren, Amy Klobuchar og Tulsi Gabbard. Framundan er ofur-þriðjudagurinn svokallaði þar sem gengið er að kjörborðinu í fjórtán ríkjum. Þá mun skýrast hverjir eigi raunverulegan möguleika í baráttunni. Confirmed: Pete Buttigieg will drop out of the presidential race tonight, per aide. He is heading back to South Bend and will give a speech tonight.— Tyler Pager (@tylerpager) March 1, 2020 Thank you for inviting me into your homes, sharing your stories, and putting your trust in me. We launched our campaign because Americans are hungry for a new kind of politics that brings us together. And together we'll beat this president and build the era that must come next. pic.twitter.com/QDajvx1lpL— Pete Buttigieg (@PeteButtigieg) March 2, 2020 Pete Buttigieg announces his exit from the Democratic presidential race, a day after fellow moderate Joe Biden won a big victory in South Carolina https://t.co/Toal8mypcN pic.twitter.com/Qo4NeDzh2G— Reuters (@Reuters) March 2, 2020
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Sjá meira