Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Sindri Sverrisson skrifar 6. mars 2020 19:00 Hitapulsan er komin á Laugardalsvöll. mynd/stöð2 Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira
Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. „Núna eru þrjár vikur í leik og við erum með gróft plan um að á þessum þremur vikum tökum við dúkinn af 1-2 sinnum af,“ segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum á Stöð 2. Í innslaginu hér að neðan má sjá þegar dúkurinn var blásinn upp. „Á þeim stutta tíma sem dúkurinn er niðri [ekki á vellinum] erum við að fara að valta völlinn og bera á hann, kannski ekki slá mikið en reyna að búa til eitthvað mynstur á hann, slétta og laga og gera hann fínan. Vonandi fer dúkurinn upp og niður tvisvar eða þrisvar sinnum,“ segir Kristinn. Miklu hefur verið til kostað til að leikurinn geti farið fram á vellinum: „Það eru margir sem koma að þessu og það þarf að huga að ýmsu. Það koma margir aðilar að þessu svo þetta hefur verið gott púsluspil,“ segir Kristinn. En getur þetta klikkað? „Ég sé enga ástæðu til að þetta klikki.“ Klippa: Hitapulsan blásin upp
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Tengdar fréttir Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45 Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45 Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00 Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37 Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20 Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Sjá meira
Pulsan fer ekki á Laugardalsvöll í dag eins og áætlað var Hitatjaldið, pulsan svokallaða, sem á að leggja á Laugardalsvöllinn til að verja hann gegn kulda fyrir leik Íslands og Rúmeníu síðar í mánuðinum fer ekki á völlinn í dag. 5. mars 2020 11:45
Bein útsending úr Laugardalnum úr vefmyndavélum Vísir er með beina útsendingu frá Laugardalsvelli þar sem hitatjaldið verður sett yfir völlinn í dag. 6. mars 2020 14:45
Dúkurinn mun væntanlega vera á vellinum á leikdegi Hitadúkurinn sem verður settur á Laugardalsvöll fyrir umspilsleikina geng Rúmeníu mun væntanlega vera á vellinum á leikdag. Þetta segir Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar. 17. febrúar 2020 19:00
Ekki víst hvort æft verði á Laugardalsvelli fyrir leikinn gegn Rúmeníu Væntanlega verður æft á gervigrasi fyrir leik Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020. 17. febrúar 2020 14:37
Hitapulsan kemur til landsins þremur vikum fyrir leikinn gegn Rúmeníu Hitapulsan er sterkasta vopn vallarstarfsmanna KSÍ þegar kemur að því gera Laugardalsvöll kláran fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 17. febrúar 2020 14:20
Pulsan fræga er lögð af stað til Íslands Hitatjaldið sem á að verja Laugardalsvöllinn fyrir Vetri konungi er komið í skip og á leið til Íslands. 27. febrúar 2020 09:15
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29. febrúar 2020 10:00