Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. ágúst 2020 23:00 Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Breiðablik, skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld er Þór/KA heimsótti Kópavogsvöll. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Blikar settu met í kvöld þegar þær urðu fyrsta lið í sögu efstu deildar kvenna til halda marki sínu hreinu í fyrstu níu umferðunum. Þá hefur liðið skorað 42 mörk í níu deildarleikjum eða 4.7 mörk að meðaltali í leik það sem af er tímabili. Blikar héldu einnig hreinu gegn Fylki í Mjólkurbikarnum svo alls eru leikirnir orðnir tíu án þess að fá á sig mark. Mörk kvöldsins skoruðu þær Kristín Dís Árnadóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (2), Agla María Albertsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttur. Mörkin má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Annað mark Áslaugu Mundu var af dýrari gerðinni en Blikar spiluðu sig upp allan völlinn áður en hún lék á þrjá varnarmenn Þórs/KA innan vítateigs og skoraði með góðu skoti. ROSALEGT MARK hjá @blikar_is gegn @thorkastelpur í kvöld er liðin mættust í @pepsimaxdeildin Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0 (!!!) og eru á toppnum með fullt hús stiga án þess að hafa fengið á sig mark! pic.twitter.com/8qaXn3Dfjc— Stöð 2 Sport (@St2Sport) August 19, 2020 Blikar eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar með 27 stig eftir níu leiki. Íslandsmeistarar Vals koma þar á eftir með 22 stig. Þór/KA er í 5. sæti með 11 stig. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Topplið Pepsi Max deildar kvenna, Breiðablik, skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld er Þór/KA heimsótti Kópavogsvöll. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark. Blikar settu met í kvöld þegar þær urðu fyrsta lið í sögu efstu deildar kvenna til halda marki sínu hreinu í fyrstu níu umferðunum. Þá hefur liðið skorað 42 mörk í níu deildarleikjum eða 4.7 mörk að meðaltali í leik það sem af er tímabili. Blikar héldu einnig hreinu gegn Fylki í Mjólkurbikarnum svo alls eru leikirnir orðnir tíu án þess að fá á sig mark. Mörk kvöldsins skoruðu þær Kristín Dís Árnadóttir, Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir (2), Agla María Albertsdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Sveindís Jane Jónsdóttir og Rakel Hönnudóttur. Mörkin má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Annað mark Áslaugu Mundu var af dýrari gerðinni en Blikar spiluðu sig upp allan völlinn áður en hún lék á þrjá varnarmenn Þórs/KA innan vítateigs og skoraði með góðu skoti. ROSALEGT MARK hjá @blikar_is gegn @thorkastelpur í kvöld er liðin mættust í @pepsimaxdeildin Blikar unnu annan leikinn í röð 7-0 (!!!) og eru á toppnum með fullt hús stiga án þess að hafa fengið á sig mark! pic.twitter.com/8qaXn3Dfjc— Stöð 2 Sport (@St2Sport) August 19, 2020 Blikar eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar með 27 stig eftir níu leiki. Íslandsmeistarar Vals koma þar á eftir með 22 stig. Þór/KA er í 5. sæti með 11 stig.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10 Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þór/KA 7-0 | Enn einn stórsigur toppliðsins Ótrúlegt gengi Breiðabliks heldur áfram í Pepsi Max deild kvenna. 19. ágúst 2020 21:10
Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu. 19. ágúst 2020 20:45
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti