Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits Sindri Sverrisson skrifar 19. ágúst 2020 10:00 KÍ hefur ekki frekar en önnur færeysk lið komist í gegnum 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. VÍSIR/GETTY Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Slóvakarnir mættu til Færeyja á mánudaginn og átti leikurinn að fara fram í dag. Í samræmi við sérstakar Covid-reglur UEFA urðu allir leikmenn og starfslið að fara í kórónuveirupróf og greindist sjúkraþjálfari Slovan Bratislava með smit. Samkvæmt þeim reglum sem gilda í Færeyjum er því allur slóvakíski hópurinn kominn í 14 daga sóttkví. Í reglum UEFA er tekið fram að liði sem smit greinist hjá sé úrskurðað 3-0 tap séu reglur í keppnislandinu á þann veg að leikurinn geti ekki farið fram. Þrettán leikmenn þurfi að vera gjaldgengir, þar af einn markvörður. UEFA fundar í dag með forráðamönnum KÍ, samkvæmt frétt In.fo, þar sem vænta má þess að endanleg ákvörðun verði tekin. Hugsanlegt er að leiknum verið frestað um 1-2 daga en útilokað virðist vera að þeir leikmenn Slovan Bratislava sem komnir eru til Færeyja fái að spila. Í samtali við In.fo sagðist formaður KÍ ekki reikna með því að leikurinn yrði spilaður. Ef KÍ verður úrskurðaður sigur verður liðið það fyrsta í sögu Færeyja til að komast í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. KÍ myndi þá mæta Young Boys í Sviss 26. ágúst, og fá jafnvirði rúmlega 60 milljóna íslenskra króna fyrir að hafa komist í gegnum 1. umferð. Meistaradeild Evrópu Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira
Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Slóvakarnir mættu til Færeyja á mánudaginn og átti leikurinn að fara fram í dag. Í samræmi við sérstakar Covid-reglur UEFA urðu allir leikmenn og starfslið að fara í kórónuveirupróf og greindist sjúkraþjálfari Slovan Bratislava með smit. Samkvæmt þeim reglum sem gilda í Færeyjum er því allur slóvakíski hópurinn kominn í 14 daga sóttkví. Í reglum UEFA er tekið fram að liði sem smit greinist hjá sé úrskurðað 3-0 tap séu reglur í keppnislandinu á þann veg að leikurinn geti ekki farið fram. Þrettán leikmenn þurfi að vera gjaldgengir, þar af einn markvörður. UEFA fundar í dag með forráðamönnum KÍ, samkvæmt frétt In.fo, þar sem vænta má þess að endanleg ákvörðun verði tekin. Hugsanlegt er að leiknum verið frestað um 1-2 daga en útilokað virðist vera að þeir leikmenn Slovan Bratislava sem komnir eru til Færeyja fái að spila. Í samtali við In.fo sagðist formaður KÍ ekki reikna með því að leikurinn yrði spilaður. Ef KÍ verður úrskurðaður sigur verður liðið það fyrsta í sögu Færeyja til að komast í 2. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. KÍ myndi þá mæta Young Boys í Sviss 26. ágúst, og fá jafnvirði rúmlega 60 milljóna íslenskra króna fyrir að hafa komist í gegnum 1. umferð.
Meistaradeild Evrópu Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Sjá meira