Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2020 13:27 Tæplega 200 iðkendur eru í yngri flokkum Völsungs. mynd/hafþór hreiðarsson Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Völsungur fékk Jafnréttisverðlaun KSÍ á ársþingi Knattspyrnusambandsins sem haldið er í Klifi, Ólafsvík. Völsungur hlýtur Jafnréttisverðlaun KSÍ. Íþróttafélagið Völsungur hefur mörg undanfarin ár unnið framúrskarandi uppeldisstarf í yngri flokkum félagsins, bæði hjá stúlkum og drengjum, svo eftir er tekið. Sérstaklega hefur mikil aukning iðkenda verið hlutfallslega hjá stúlkum. pic.twitter.com/A6KAam3Fip— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Tæplega 200 iðkendur æfa í yngri flokkum Völsungs og er kynjahlutfallið nánast jafnt. Stúlkum sem æfa fótbolta hefur fjölgað mikið hjá félaginu. Völsungur sendir lið til leiks í bæði karla- og kvennaflokki í öllum yngri flokkum, frá 3. flokki niður í 8. flokk. Meistaraflokkar Völsungs eru að mestu leyti skipaðir uppöldum leikmönnum. Kvennaliðið vann 2. deild á síðasta tímabili og karlaliðið lenti í 6. sæti 2. deildar. Ungmennafélag Langnesinga fékk Grasrótarverðlaun KSÍ. Krafturinn og fótboltaáhugi á Þórshöfn vakti mikla athygli í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar. Ungmennafélag Langnesinga hlýtur Grasrótarverðlaun KSÍ. Í grasrótarheimsóknum KSÍ síðasta sumar til 33 staða á landsbyggðinni sem Siguróli Kristjánsson sá um, vakti sérstaka athygli krafturinn og knattspyrnuáhuginn á Þórshöfn hjá Ungmennafélagi Langnesinga. pic.twitter.com/s9XudCUVtp— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 FH hlaut Dómaraverðlaun KSÍ. Þar stýrir Steinar Stephensen málum af miklum myndarbrag. FH hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ. Lykillinn að góðu starfi þegar kemur að dómaramálum hjá FH er dugnaður og eljusemi dómarastjóra félagsins Steinars Stephensen sem brennur fyrir málaflokkinn. pic.twitter.com/jY66PmmkVM— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Þá voru veittar viðurkenningar fyrir háttsemi í deildarkeppni KSÍ. KR hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu í Pepsi Max deild karla. pic.twitter.com/sBcyJe41d4— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Stjarnan hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir Pepsi Max deild kvenna. pic.twitter.com/7I8zzVyRr8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Keflavík hlýtur Drago styttuna, en um er að ræða háttvísisviðurkenningu fyrir 1. deild karla. pic.twitter.com/uamvaSneG8— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Augnablik hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 1. deild kvenna. pic.twitter.com/sTq6YSniMJ— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Völsungur hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild karla. pic.twitter.com/5QDeYGsBJO— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Grótta hlýtur Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 2. deild kvenna. pic.twitter.com/kXHzhnsRm6— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 KV og Reynir S. hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 3. deild karla. pic.twitter.com/oTU5bExFhE— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020 Berserkir hljóta Háttvísisverðlaun KSÍ fyrir 4. deild karla. pic.twitter.com/FAQXX3pTuf— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 22, 2020
Jafnréttismál KSÍ Norðurþing Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki