Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. febrúar 2020 19:45 „Hvort ætti ég að leggja upp þrjú eða skora þrjú í kvöld?“ Vísir/Getty Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hér að neðan má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli. Chelsea - Bayern München Frank Lampard gerir engar breytingar á sínu liði fyrir leik kvöldsins eftir 2-1 sigur á Tottenham Hotspur um helgina. Markamaskínan Robert Lewandowski er að sjálfsögðu í fremstu línu hjá Bayern en brasilíski leikstjórnandinn Philippe Coutinho situr sem fastast á varamannabekknum. An unchanged starting XI for the Blues! #CHEBAYpic.twitter.com/3HKvFvE9yk— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 25, 2020 Your #FCBayern starting XI for tonight's @ChampionsLeague clash with @ChelseaFC#CFCFCB#MiaSanMia#packmaspic.twitter.com/SYcXKm9s9P— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 25, 2020 Napoli - Barcelona Kalidou Koulibaly missir af leiknum vegna meiðsla en hann snéri til baka í byrjun febrúar eftir að hafa verið frá í 2 mánuði vegna meiðsla á læri. Hins vegar virðist sem meiðslin séu enn að hrjá hann og hefur Gennaro Gattuso, þjálfari Napoli, ákveðið að hvíla hann í 7-10 daga. Það veikir vörn Napoli töluvert í leik þar sem reikna má með að þeir verði töluvert minna með boltann. Hjá Börsungum er óvíst hvar Arturo Vidal spilar en honum er stillt upp á vinstir vængnum í 4-3-3 leikkerfi til að byrja með. StartingXI: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabian, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne.#NAPBAR@ChampionsLeague#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/XWDzAmt6YF— Official SSC Napoli (@sscnapoli) February 25, 2020 The starting for #NapoliBarça!— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 25, 2020 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Tveir leikir eru í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hér að neðan má finna byrjunarlið kvöldsins hjá Chelsea, Bayern München, Barcelona og Napoli. Chelsea - Bayern München Frank Lampard gerir engar breytingar á sínu liði fyrir leik kvöldsins eftir 2-1 sigur á Tottenham Hotspur um helgina. Markamaskínan Robert Lewandowski er að sjálfsögðu í fremstu línu hjá Bayern en brasilíski leikstjórnandinn Philippe Coutinho situr sem fastast á varamannabekknum. An unchanged starting XI for the Blues! #CHEBAYpic.twitter.com/3HKvFvE9yk— Chelsea FC (@ChelseaFC) February 25, 2020 Your #FCBayern starting XI for tonight's @ChampionsLeague clash with @ChelseaFC#CFCFCB#MiaSanMia#packmaspic.twitter.com/SYcXKm9s9P— FC Bayern English (@FCBayernEN) February 25, 2020 Napoli - Barcelona Kalidou Koulibaly missir af leiknum vegna meiðsla en hann snéri til baka í byrjun febrúar eftir að hafa verið frá í 2 mánuði vegna meiðsla á læri. Hins vegar virðist sem meiðslin séu enn að hrjá hann og hefur Gennaro Gattuso, þjálfari Napoli, ákveðið að hvíla hann í 7-10 daga. Það veikir vörn Napoli töluvert í leik þar sem reikna má með að þeir verði töluvert minna með boltann. Hjá Börsungum er óvíst hvar Arturo Vidal spilar en honum er stillt upp á vinstir vængnum í 4-3-3 leikkerfi til að byrja með. StartingXI: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabian, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne.#NAPBAR@ChampionsLeague#ForzaNapoliSemprepic.twitter.com/XWDzAmt6YF— Official SSC Napoli (@sscnapoli) February 25, 2020 The starting for #NapoliBarça!— FC Barcelona (@FCBarcelona) February 25, 2020
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45 Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Í beinni: Chelsea - Bayern Munchen | Stórleikur á Brúnni Chelsea eru svo gott sem dottnir út úr Meistaradeild Evrópu eftir 0-3 tap á heimavelli gegn Bayern München. Þýska liðið var einfaldlega mun sterkari aðilinn á Brúnni í kvöld. 25. febrúar 2020 21:45
Í beinni: Napoli - Barcelona | Hvað gera Messi og félagar á Ítalíu? Leikur tveggja hálfleikja á vel við um leik kvöldsins en heimamenn í Napoli voru 1-0 yfir eftir 45 mínútur en Antoine Griezmann bjargaði jafntefli fyrir gestina með laglegu marki í síðari hálfleik. 25. febrúar 2020 22:00