Duffy opnar sig: Var haldið fanginni og nauðgað Samúel Karl Ólason skrifar 25. febrúar 2020 21:39 Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Getty/Joey Foley Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST Bretland Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira
Tónlistarkonan Duffy hefur opnað sig um áratugslanga fjarveru sína frá tónlist. Hún segir að henni hafi verið byrlað ólyfjan, henni hafi verið nauðgað og haldið fanginni um nokkra daga skeið. Hún segir bataferlið í kjölfar árásarinnar hafa tekið langan tíma. Hin breska Duffy braust fram á sjónarsviðið árið 2008 með plötunni Rockferry. Í kjölfarið vann hún til fjölda verðlauna í Bretlandi og víðar. Þar á meðal þrjú BRIT Awards verðlaun og Grammy verðlaun. Lagið Mercy er hvað þekktasta lag hennar. Árið 2010 gaf hún út plötuna Endlessly og tilkynnti í kjölfar þess að hún væri að taka sér frí frá tónlist um óákveðin tíma. Í færslu sem hún birti á Instagram í kvöld segir Duffy að blaðamaður hafi nýverið haft samband við hana í sumar og hún hafi sagt honum alla söguna. „Hann var ljúfur og það var yndislegt að tala loksins um þetta,“ skrifaði Duffy. Hún segist ætla að segja sögu sína frekar í viðtali á næstunni. „Auðvitað lifði ég ef. Bataferlið tók tíma. Það er ekki auðvelt að segja það,“ skrifar Duffy einnig. Hún segist hafa verið staðráðin í að „finna sólskinið“ á hjarta hennar aftur og hafi loks náð þeim áfanga. Hún segist ekki hafa viljað sýna heiminum depurðina í augum hennar. „Ég spurði mig, hvernig get ég sungið frá hjartanu ef það er brostið“. Hægt og rólega hafi hjartað þó jafnað sig. View this post on Instagram You can only imagine the amount of times I thought about writing this. The way I would write it, how I would feel thereafter. Well, not entirely sure why now is the right time, and what it is that feels exciting and liberating for me to talk. I cannot explain it. Many of you wonder what happened to me, where did I disappear to and why. A journalist contacted me, he found a way to reach me and I told him everything this past summer. He was kind and it felt so amazing to finally speak. The truth is, and please trust me I am ok and safe now, I was raped and drugged and held captive over some days. Of course I survived. The recovery took time. There's no light way to say it. But I can tell you in the last decade, the thousands and thousands of days I committed to wanting to feel the sunshine in my heart again, the sun does now shine. You wonder why I did not choose to use my voice to express my pain? I did not want to show the world the sadness in my eyes. I asked myself, how can I sing from the heart if it is broken? And slowly it unbroke. In the following weeks I will be posting a spoken interview. If you have any questions I would like to answer them, in the spoken interview, if I can. I have a sacred love and sincere appreciation for your kindness over the years. You have been friends. I want to thank you for that x Duffy Please respect this is a gentle move for me to make, for myself, and I do not want any intrusion to my family. Please support me to make this a positive experience. A post shared by @ duffy on Feb 25, 2020 at 10:12am PST
Bretland Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hefði stoppað Magga Mix á punktinum Innlent Þarf að láta sér átta ára dóm lynda Innlent „Mjög óeðlileg nálgun“ Innlent Palestínski fáninn dreginn að húni við Ráðhúsið Innlent Björgunarbátur Ormsins langa blés ekki út Innlent Væri hræddari við loftárásir en Palestínumenn væri hún í Palestínu Innlent Komst ekki í golf í gær en skellti sér í morgun Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent „Það er samkeppni um starfsfólk“ Innlent Fleiri fréttir Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Sjá meira