Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2020 11:00 Lukaku var vægast sagt ánægður eftir að hafa skorað gegn AC Milan í gær. vísir/getty Romelu Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó eftir sigur Inter á AC Milan, 4-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Inter var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka, skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og skaust á topp deildarinnar. Lukaku skoraði fjórða og síðasta mark Inter í uppbótartíma. Belginn fagnaði vel og innilega og var enn í skýjunum löngu eftir að lokaflautið gall. „Það er nýr kóngur í bænum,“ skrifaði Lukaku á Twitter og birti mynd af sér að fagna markinu. there’s a new king in town pic.twitter.com/w9yv4cVzrJ— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) February 9, 2020 Lukaku virtist þar senda sínum gamla samherja hjá Manchester United, Zlatan Ibrahimovic, smá pillu en sá sænski er vanur að tala digurbarklega um eigin afrek. Zlatan skoraði seinna mark Milan og lagði það fyrra upp og skaut í stöng í uppbótartíma þegar hann gat jafnað í 3-3. Þess í stað skoraði Lukaku fjórða mark Inter og gulltryggði sigur þeirra bláu og svörtu. Lukaku hefur skorað níu mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir Inter. Hann hefur alls skorað 21 mark í 30 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Klippa: Inter 4-2 AC Milan Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á toppinn eftir endurkomusigur í frábærum Mílanó-slag | Sjáðu mörkin Inter kom til baka eftir að hafa lent 0-2 undir gegn AC Milan og vann mikilvægan sigur. 9. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Romelu Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó eftir sigur Inter á AC Milan, 4-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Inter var 0-2 undir í hálfleik en kom til baka, skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og skaust á topp deildarinnar. Lukaku skoraði fjórða og síðasta mark Inter í uppbótartíma. Belginn fagnaði vel og innilega og var enn í skýjunum löngu eftir að lokaflautið gall. „Það er nýr kóngur í bænum,“ skrifaði Lukaku á Twitter og birti mynd af sér að fagna markinu. there’s a new king in town pic.twitter.com/w9yv4cVzrJ— R.Lukaku Bolingoli9 (@RomeluLukaku9) February 9, 2020 Lukaku virtist þar senda sínum gamla samherja hjá Manchester United, Zlatan Ibrahimovic, smá pillu en sá sænski er vanur að tala digurbarklega um eigin afrek. Zlatan skoraði seinna mark Milan og lagði það fyrra upp og skaut í stöng í uppbótartíma þegar hann gat jafnað í 3-3. Þess í stað skoraði Lukaku fjórða mark Inter og gulltryggði sigur þeirra bláu og svörtu. Lukaku hefur skorað níu mörk í síðustu níu leikjum sínum fyrir Inter. Hann hefur alls skorað 21 mark í 30 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Klippa: Inter 4-2 AC Milan
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Inter á toppinn eftir endurkomusigur í frábærum Mílanó-slag | Sjáðu mörkin Inter kom til baka eftir að hafa lent 0-2 undir gegn AC Milan og vann mikilvægan sigur. 9. febrúar 2020 21:30 Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Sjá meira
Inter á toppinn eftir endurkomusigur í frábærum Mílanó-slag | Sjáðu mörkin Inter kom til baka eftir að hafa lent 0-2 undir gegn AC Milan og vann mikilvægan sigur. 9. febrúar 2020 21:30