Í beinni í dag: Evrópumeistarar Liverpool og spennandi slagur í Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 18. febrúar 2020 06:00 Håland og Salah eru báðir líklegir til þess að skora í dag. vísir/getty Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Liverpool mætir Atletico Madrid á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Flautað verður til leiks klukkan 19.55 en Atletico verður án stórstjörnunnar Joao Felix. Liverpool á góðar minningar frá Madríd því það var einmitt á þessum velli, Wanda Metropolitano-leikvanginum, sem liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham í júnímánuði. pic.twitter.com/QwfMNYcqXn — Liverpool FC (@LFC) February 17, 2020 Í Þýskalandi fer svo fram ansi áhugaverð viðureign er frönsku meistarararnir í PSG mæta Dortmund. Bæði lið eru þekkt fyrir sinn sóknarleik og verður gaman að sjá hvort Erling Braut Håland haldi áfram að skora í Meistaradeildinni. Byrjað verður að hita upp fyrir leiki kvöldsins klukkan 19.15 en að báðum leikjum loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir helstu atvik í leikjunum tveimur og leikirnir greindir. On our way to Dortmund! #BVBPSG@ChampionsLeague#AllezParispic.twitter.com/8OmheXThQT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 17, 2020 Allar útsendingar næstu daga má sjá hér, á heimasíðu Stöðvar 2. Beinar útsendingar dagsins: 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Liverpool (Stöð 2 Sport) 19.55 Borussia Dortmund - PSG (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Meistaradeildin snýr aftur á Stöð 2 Sport í kvöld er 16-liða úrslitin hefjast. Evrópumeistarar Liverpool verða í eldlínunni í kvöld og einnig er spennandi viðureign í Þýskalandi. Liverpool mætir Atletico Madrid á útivelli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum. Flautað verður til leiks klukkan 19.55 en Atletico verður án stórstjörnunnar Joao Felix. Liverpool á góðar minningar frá Madríd því það var einmitt á þessum velli, Wanda Metropolitano-leikvanginum, sem liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham í júnímánuði. pic.twitter.com/QwfMNYcqXn — Liverpool FC (@LFC) February 17, 2020 Í Þýskalandi fer svo fram ansi áhugaverð viðureign er frönsku meistarararnir í PSG mæta Dortmund. Bæði lið eru þekkt fyrir sinn sóknarleik og verður gaman að sjá hvort Erling Braut Håland haldi áfram að skora í Meistaradeildinni. Byrjað verður að hita upp fyrir leiki kvöldsins klukkan 19.15 en að báðum leikjum loknum verða svo Meistaradeildarmörkin þar sem farið verður yfir helstu atvik í leikjunum tveimur og leikirnir greindir. On our way to Dortmund! #BVBPSG@ChampionsLeague#AllezParispic.twitter.com/8OmheXThQT— Paris Saint-Germain (@PSG_English) February 17, 2020 Allar útsendingar næstu daga má sjá hér, á heimasíðu Stöðvar 2. Beinar útsendingar dagsins: 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Atletico Madrid - Liverpool (Stöð 2 Sport) 19.55 Borussia Dortmund - PSG (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira