Arngrímur dæmdur til að greiða milljónasekt í Namibíu Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2020 10:21 Arngrímur Brynjólfsson skipstjóri leiddur fyrir dómara. Myndin er úr safni. Namibian Broadcasting Corporation Dómstóll í Namibíu dæmdi Arngrím Brynjólfsson, skipstjóra sem sigldi skipum Samherja þar, til að greiða tæpar átta milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða. Kröfu ákæruvaldsins um að fá að leggja hald á fiskiskipið Heinaste sem hann stýrði var vísað frá dómi. Namibíski fréttamiðillinn Namibian Sun greinir frá dómi Arngríms nú í morgun. Arngrímur játaði sök af ákæru um ólöglegar veiðar í síðustu viku og hefur gengið laus gegn tryggingu. Skipið Heineste, sem namibíska ríkið vildi gera upptækt, er í eigu namibísks félags sem íslenska útgerðarfélagið Samherji er stór hluthafi í. Arngrímur var handtekinn þann 20. nóvember síðastliðinn ásamt rússneskum skipstjóra. Voru þeir grunaðir um ólöglegar veiðar á hrygningarsvæðum undan ströndum Namibíu. Handtakan kom í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar tengd Samherja en Arngrímur sigldi um árabil skipum fyrir sjávarútvegsfyrirtækið. JUST IN: Captain of Samherji's Heinaste vessel, Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to a fine of N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application by the State to forfeit the vessel Heinaste was dismissed. pic.twitter.com/0kp9xvITia— Namibian Sun (@namibiansun) February 5, 2020 The Heinaste vessel captain Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application to forfeit the vessel Heinaste was also dismissed. #Erongopic.twitter.com/n1jMQTpkKR— Erongo (@ErongoNews) February 5, 2020 Íslendingar erlendis Namibía Samherjaskjölin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Arngrímur játaði ólöglegar veiðar í Namibíu Refsing verður ákveðin miðvikudaginn 5. febrúar. 31. janúar 2020 16:42 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Dómstóll í Namibíu dæmdi Arngrím Brynjólfsson, skipstjóra sem sigldi skipum Samherja þar, til að greiða tæpar átta milljónir króna í sekt eða sæta tólf ára fangelsisvist vegna ólöglegra veiða. Kröfu ákæruvaldsins um að fá að leggja hald á fiskiskipið Heinaste sem hann stýrði var vísað frá dómi. Namibíski fréttamiðillinn Namibian Sun greinir frá dómi Arngríms nú í morgun. Arngrímur játaði sök af ákæru um ólöglegar veiðar í síðustu viku og hefur gengið laus gegn tryggingu. Skipið Heineste, sem namibíska ríkið vildi gera upptækt, er í eigu namibísks félags sem íslenska útgerðarfélagið Samherji er stór hluthafi í. Arngrímur var handtekinn þann 20. nóvember síðastliðinn ásamt rússneskum skipstjóra. Voru þeir grunaðir um ólöglegar veiðar á hrygningarsvæðum undan ströndum Namibíu. Handtakan kom í kjölfar fjölmiðlaumfjöllunar tengd Samherja en Arngrímur sigldi um árabil skipum fyrir sjávarútvegsfyrirtækið. JUST IN: Captain of Samherji's Heinaste vessel, Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to a fine of N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application by the State to forfeit the vessel Heinaste was dismissed. pic.twitter.com/0kp9xvITia— Namibian Sun (@namibiansun) February 5, 2020 The Heinaste vessel captain Angrimur Brynjolfsson (67), was sentenced to N$950 000 or 12 years imprisonment on three counts related to illegal fishing in Namibian waters. The application to forfeit the vessel Heinaste was also dismissed. #Erongopic.twitter.com/n1jMQTpkKR— Erongo (@ErongoNews) February 5, 2020
Íslendingar erlendis Namibía Samherjaskjölin Sjávarútvegur Tengdar fréttir Arngrímur játaði ólöglegar veiðar í Namibíu Refsing verður ákveðin miðvikudaginn 5. febrúar. 31. janúar 2020 16:42 Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Maðurinn er fundinn Innlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Sjá meira
Arngrímur játaði ólöglegar veiðar í Namibíu Refsing verður ákveðin miðvikudaginn 5. febrúar. 31. janúar 2020 16:42