Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 21:20 Gerard Pique var í öngum sínum eftir tapið fyrir Bayern München. getty/Michael Regan Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var gráti næst eftir 2-8 tapið fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það þurfa að eiga sér stað breytingar hjá þessu félagi, ekki bara tengt knattspyrnustjóranum eða einstaka leikmönnum. Ég vil ekki taka einhvern út fyrir sviga. Breytinga er þörf,“ sagði Pique eftir leikinn í Lissabon í kvöld. „Botninum er náð,“ bætti Pique við eftir tapið háðulega. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1946 sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik og í fyrsta sinn síðan 1951 sem liðið tapar leik með sex marka mun. 8 - Barcelona conceded eight goals in a game for the first time since losing 8-0 to Sevilla in the Copa Last 16 in 1946. Curtains. #UCL pic.twitter.com/q4L9fR9v6x— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 14, 2020 -6 - Barcelona lost a match by six goals for the first time since April 1951, when they were beaten 6-0 by Espanyol in a league match. Wipeout. #UCL pic.twitter.com/8mZ8tFy3X2— OptaJoe (@OptaJoe) August 14, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira
Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var gráti næst eftir 2-8 tapið fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það þurfa að eiga sér stað breytingar hjá þessu félagi, ekki bara tengt knattspyrnustjóranum eða einstaka leikmönnum. Ég vil ekki taka einhvern út fyrir sviga. Breytinga er þörf,“ sagði Pique eftir leikinn í Lissabon í kvöld. „Botninum er náð,“ bætti Pique við eftir tapið háðulega. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1946 sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik og í fyrsta sinn síðan 1951 sem liðið tapar leik með sex marka mun. 8 - Barcelona conceded eight goals in a game for the first time since losing 8-0 to Sevilla in the Copa Last 16 in 1946. Curtains. #UCL pic.twitter.com/q4L9fR9v6x— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 14, 2020 -6 - Barcelona lost a match by six goals for the first time since April 1951, when they were beaten 6-0 by Espanyol in a league match. Wipeout. #UCL pic.twitter.com/8mZ8tFy3X2— OptaJoe (@OptaJoe) August 14, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjá meira