Pique gráti næst eftir tapið fyrir Bayern: „Botninum er náð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 21:20 Gerard Pique var í öngum sínum eftir tapið fyrir Bayern München. getty/Michael Regan Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var gráti næst eftir 2-8 tapið fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það þurfa að eiga sér stað breytingar hjá þessu félagi, ekki bara tengt knattspyrnustjóranum eða einstaka leikmönnum. Ég vil ekki taka einhvern út fyrir sviga. Breytinga er þörf,“ sagði Pique eftir leikinn í Lissabon í kvöld. „Botninum er náð,“ bætti Pique við eftir tapið háðulega. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1946 sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik og í fyrsta sinn síðan 1951 sem liðið tapar leik með sex marka mun. 8 - Barcelona conceded eight goals in a game for the first time since losing 8-0 to Sevilla in the Copa Last 16 in 1946. Curtains. #UCL pic.twitter.com/q4L9fR9v6x— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 14, 2020 -6 - Barcelona lost a match by six goals for the first time since April 1951, when they were beaten 6-0 by Espanyol in a league match. Wipeout. #UCL pic.twitter.com/8mZ8tFy3X2— OptaJoe (@OptaJoe) August 14, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Sjá meira
Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, var gráti næst eftir 2-8 tapið fyrir Bayern München í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það þurfa að eiga sér stað breytingar hjá þessu félagi, ekki bara tengt knattspyrnustjóranum eða einstaka leikmönnum. Ég vil ekki taka einhvern út fyrir sviga. Breytinga er þörf,“ sagði Pique eftir leikinn í Lissabon í kvöld. „Botninum er náð,“ bætti Pique við eftir tapið háðulega. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1946 sem Barcelona fær á sig átta mörk í leik og í fyrsta sinn síðan 1951 sem liðið tapar leik með sex marka mun. 8 - Barcelona conceded eight goals in a game for the first time since losing 8-0 to Sevilla in the Copa Last 16 in 1946. Curtains. #UCL pic.twitter.com/q4L9fR9v6x— OptaPaolo (@OptaPaolo) August 14, 2020 -6 - Barcelona lost a match by six goals for the first time since April 1951, when they were beaten 6-0 by Espanyol in a league match. Wipeout. #UCL pic.twitter.com/8mZ8tFy3X2— OptaJoe (@OptaJoe) August 14, 2020 Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Lissabon 23. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Sjá meira