Appelsínugular viðvaranir, „varhugaverðar vindhviður“ og snjóflóðahætta Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. janúar 2020 20:17 Viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum á einhverjum tímapunkti um helgina. Gular viðvaranir taka gildi austanlands síðdegis á morgun en aðrar viðvaranir aðfaranótt sunnudags. Skjáskot/veðurstofa íslands Veðurstofan vekur athygli á gulum og appelsínugulum viðvörunum sem taka gildi í nokkrum landshlutum seint á laugardagskvöld. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland eystra, Strandir og Norðurland vestra og Miðhálendið. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Spáð er suðaustan stormi með mikilli rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en heldur hvassara og snjókoma til fjalla í fyrstu. Á Norðurlandi má jafnframt búast við „mjög hvössum og varhugaverðum“ vindhviðum við fjöll, 35-45 m/s, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Þá má búast má við auknum leysingum og afrennsli, einnig vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikil hálka getur jafnframt myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Þá er mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Í nokkrum landshlutum eru víðtækar samgöngutruflanir líklegar og ekkert ferðaveður er á meðan viðvaranir eru í gildi. „Svo viljum við benda á að aðfaranótt sunnudags hlánar og verður frostlaust til fjalla. Snjórinn getur orðið óstöðugari og reiknað er með að snjóflóð geti fallið. Snjórinn ætti svo að styrkjast þegar kólnar aftur,“ segir í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Viðvaranirnar taka gildi síðdegis og standa yfir þangað til í fyrramálið. Varað er við norðvestan stormi 18-23 m/s og hvössum vindstrengjum við fjöll, 30-35 m/s. Varasamt verður að vera á ferðinni, einkum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Veður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Veðurstofan vekur athygli á gulum og appelsínugulum viðvörunum sem taka gildi í nokkrum landshlutum seint á laugardagskvöld. Appelsínugular viðvaranir eru í gildi fyrir Breiðafjörð, Vestfirði, Norðurland eystra, Strandir og Norðurland vestra og Miðhálendið. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Spáð er suðaustan stormi með mikilli rigningu eða slyddu og hlýnandi veðri, en heldur hvassara og snjókoma til fjalla í fyrstu. Á Norðurlandi má jafnframt búast við „mjög hvössum og varhugaverðum“ vindhviðum við fjöll, 35-45 m/s, að því er fram kemur á vef Veðurstofunnar. Þá má búast má við auknum leysingum og afrennsli, einnig vatnavöxtum í ám og lækjum. Mikil hálka getur jafnframt myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Þá er mikilvægt að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Í nokkrum landshlutum eru víðtækar samgöngutruflanir líklegar og ekkert ferðaveður er á meðan viðvaranir eru í gildi. „Svo viljum við benda á að aðfaranótt sunnudags hlánar og verður frostlaust til fjalla. Snjórinn getur orðið óstöðugari og reiknað er með að snjóflóð geti fallið. Snjórinn ætti svo að styrkjast þegar kólnar aftur,“ segir í færslu á Facebook-síðu Veðurstofunnar. Þá eru gular viðvaranir í gildi á Austurlandi að Glettingi, Austfjörðum og Suðausturlandi á morgun. Viðvaranirnar taka gildi síðdegis og standa yfir þangað til í fyrramálið. Varað er við norðvestan stormi 18-23 m/s og hvössum vindstrengjum við fjöll, 30-35 m/s. Varasamt verður að vera á ferðinni, einkum fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind.
Veður Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira